Hjálparstarf kirkjunnar
Hjálparstarf kirkjunnar

Starfskona í Skjólinu

Hlutverk Skjólsins er að veita konunum öruggan stað til að vera á og sinna grunnþörfum sínum fyrir næringu, hvíld og hreinlæti.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið er tvíþætt:

  • Mæta konunum sem sækja Skjólið á þeim stað sem þær eru staddar hverju sinni. Veita þeim stuðning með skaðaminnkandi hugmyndafræði að leiðarljósi. Hlúa að konunum og mæta þeim með kærleika.
  • Dagleg þrif og önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.
  • Reynsla og þekking á málefnum heimilislausra og skaðaminnkandi hugmyndafræði æskileg.
  • góð samskiptahæfni og sveigjanleiki.
  • umburðarlyndi og jákvætt viðmót
Advertisement published18. October 2024
Application deadline1. November 2024
Language skills
IcelandicIcelandicIntermediate
Location
Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.FlexibilityPathCreated with Sketch.Working under pressurePathCreated with Sketch.Patience
Work environment
Professions
Job Tags