Akureyri
Akureyrarbær er stór vinnustaður með rúmlega 2.000 starfsmenn. Á hverju vori fjölgar starfsfólki um nálægt 1.200 manns vegna sumarafleysinga og vinnuskólans.
Starfsfólk Akureyrarbæjar sinnir margvíslegum verkefnum sem tryggja velferð og ánægju íbúa Akureyrar, hvort sem um er að ræða störf við leik- eða grunnskóla, íbúakjarna, rekstur mannvirkja, stjórnsýslu eða annað.
Starfsfólk í skóla- og skammtímaþjónustu Akureyri
Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða starfsfólk í þjónustu við fötluð börn í skóla- og skammtímaþjónustuna Brekkukot við Þórunnarstræti 99. Um er að ræða ótímabundið starf í vaktavinnu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í febrúar.
Starfsmaður í skammtíma- og skólavistun starfar hjá velferðarsviði Akureyrarbæjar eftir hugmyndafræði valdeflingar og þjónandi leiðsagnar eða annarri hugmyndafræði sem mætir þörfum notenda og ákveðin er af sviðinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að veita gestum skammtímaþjónustu einstaklingsbundinn, félagslegan stuðning og aðstoð við athafnir daglegs lífs.
- Vera í leik og starfi með börnum og ungmennum.
- Að taka þátt í öllum almennum heimilisstörfum.
- Að taka þátt í sí- og endurmenntun.
- Önnur verkefni sem starfsmanni eru falin af yfirmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfileikar og áhugi á að starfa með fólki,
- Leitað er að sjálfstæðum, ábyrgum og jákvæðum einstaklingi. Starfið krefst lipurðar í mannlegum samskiptum, frumkvæðis og skipulagðra og sjálfstæðra vinnubragða.
- Reynsla af starfi við persónulega aðstoð og starfi með börnum er kostur og þarf að koma fram í umsókn.
- Sveigjanleiki, samviskusemi, og jákvætt viðhorf til fólks og vinnu.
- Geta til að vinna undir álagi.
- Gott líkamlegt atgervi.
- Umsækjandi þarf að geta talað og skrifað íslensku.
- Umsækjandi þarf að hafa bílpróf.
- Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Advertisement published6. January 2025
Application deadline1. February 2025
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Þórunnarstræti 99, 600 Akureyri
Type of work
Skills
ProactivePositivityHuman relationsIndependencePlanning
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Hressar aðstoðarkonur óskast á þriðjudögum og um helgar
Anna Kristín Jensdóttir
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Ertu sjúkraliði með áhuga á geðheilbrigðismálum?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hlutastarf á skammtímaheimili fatlaðra
Kópavogsbær
Stuðningsfulltrúi óskast í nýjan íbúðakjarna í Hlíðunum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Ráðgjafi
Vinakot
Aðstoðarfólk óskast á helgarvaktir á Selfossi
NPA miðstöðin
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Blikaás
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær
Aðstoðarkona / personal assistant
NPA miðstöðin
Stuðningsþjónusta barna 0-18 ára
Akraneskaupstaður
Stuðningsfulltrúi óskast á skammtímadvöl fyrir fötluð ungmen
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið