
Dekkjahöllin ehf
Dekkjahöllin hefur verið í rekstri í um 40 ár. Dekkjahöllin er með starfstöðvar á Akureyri, Egilsstöðum, Garðabæ og á tveimur stöðum Reykjavík. Fyrirtækið rekur hjólbarðaþjónustu á öllum starfstöðvum, smurstöðvar á Akureyri og Egilsstöðum og þvottastöð á Akureyri. Fyrirtækið er jafnframt innflutningsaðili sem starfar bæði á fyrirtækja og einstaklingsmarkaði. Dekkjahöllin er í eigu Vekra sem á m.a. Öskju, Lotus Car Rental, Una (Xpeng), Landfara og Hentar.
Í Dekkjahöllinni hefur ávallt verið lögð rík áhersla á fljóta og góða þjónustu. Jafnframt er áhersla á að selja úrval af vönduðum og góðum dekkjum fyrir kröfuharða ökumenn.
Mannauður fyrirtækisins er verðmætur og fjölmargir starfsmenn hafa fylgt fyrirtækinu í áratugi. Uppsöfnuð reynsla starfsmanna er gríðarleg. Til gamans má nefna að samanlagður starfsaldur þeirra 27 fastráðnu starfsmanna í lok árs 2020 voru tæp 275 ár eða 10 ár að meðaltali.
Framúrskarandi og til fyrirmyndar: Dekkjahöllin hefur hlotið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki frá upphafi mælinga eða frá 2010. Jafnframt hefur það fengið útnefningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri frá Viðskiptablaðinu og Keldunni síðan 2017.
Starfsmannafélag fyrirtækisins er starfrækt á öllum stöðum og skipuleggur gaman saman og skemmtilegar fyrirtækjaferðir.

Starfsfólk á hjólbarðaverkstæði í Reykjavík - hlutastarf
Dekkjahöllin óskar eftir að ráða starfsfólk á hjólbarðaverkstæðin á höfuðborgarsvæðinu. Starfið felur í sér vinnu við hjólbarðaþjónustu og önnur tilfallandi störf. Starfið er tímabundið og hentar vel með skóla. Vinnutími er samkomulag. Einnig er mögukleiki á framtíðarstarfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjölbreytt vinna við hjólbarðaþjónustu ásamt afgreiðslu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi og reynsla af bílaþjónustu kostur
- Stundvísi og hæfni í mannlegum samskiptum
- Reglusemi og öguð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta skilyrði
- 18 ára aldurstakmark
- Bílpróf
Advertisement published18. March 2025
Application deadline8. April 2025
Language skills

Optional

Required
Type of work
Skills
Tire serviceOil changePunctual
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Framtíðartarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf ehf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BL
BL ehf.

Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates

Öflugur starfsmaður á trésmíðaverkstæði og uppsetningar.
Fanntófell ehf

Bifvélavirki/Vélvirki / eða vanan mann á verkstæði
Bílaverkstæði SB ehf.

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Sumarstarf Bílaþrif / Car Cleaning
Rent.is

Starfsmaður í bílamálun og réttingu
Réttverk ehf.

Snillingar á vélaverkstæði/smurstöð
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Uppsetning og viðhald á sjálfvirkum búnuðum.
Járn og Gler hf