

Uppsetning og viðhald á sjálfvirkum búnuðum.
Járn og Gler er rótgróin heildverslun sem hefur starfað frá því 1944 í Reykjavík.
Fyrirtækið leggur upp úr liðlegum samskiptum og góðri þjónustu.
Við leitum að starfsmanni í uppsetningar og viðhald á sjálfvirkum glugga- og hurðabúnuðum frá Geze. Ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Vinnutími Mánudaga til Fimtudaga 8:00-16:00
Föstudaga 8:00-15:15. - Yfirvinna er tilfallandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og viðhald á sjálfvirkum glugga- og hurðabúnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og skipulagshæfni
- Heiðarleiki og snyrtimennska er skilyrði
- Æskilegt að hafa reynslu og þekkingu á uppsetningu á búnaði tengdum rafmagni.
- Æskilegt að kunna til verka í smíðavinnu.
Fríðindi í starfi
Farsími
Þjónustubifreið.
Advertisement published18. March 2025
Application deadline14. April 2025
Language skills

Required
Location
Skútuvogur 1h, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHonestyElectricianPlanningCarpenterPunctualJourneyman license
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Framtíðartarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf ehf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Komdu í kraftmikið teymi – Rafvirki óskast!
AK rafverktakar ehf.

Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates

Öflugur starfsmaður á trésmíðaverkstæði og uppsetningar.
Fanntófell ehf

Alhliða störf í eignaumsýslu - tímabundin ráðning
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Rafvirki á Austurlandi
Securitas

Starfsmaður í línuteymi Landsnets á austurlandi
Landsnet hf.

Sumarstörf í þjónustudeild
Ölgerðin