Sparisjóður Austurlands hf.
Sparisjóður Austurlands er gamalgróið fjármálafyrirtæki sem hefur starfað síðan árið 1920. Lögð er
áhersla á að veita viðskiptavinum víðtæka og persónulega þjónustu.
Sparisjóðurinn lætur samfélagslega ábyrgð sig varða og veitir styrki til hinna ýmsu málefna ár hvert.
Sparisjóðurinn er staðsettur í Neskaupstað og þar starfa í dag sex starfsmenn. Sparisjóður Austurlands er
hluti af samstarfi fjögurra sparisjóða á Íslandi í gegnum Samband íslenskra sparisjóða. Saman mynda
þeir mikilvæga heild á íslenskum fjármálamarkaði með þjónustu á landsbyggðinni.
Neskaupstaður er fjölmennasti byggðarkjarninn í Fjarðabyggð þar sem búa 1.525 manns. Fjörðurinn og
fjöllin sem umlykja hann bjóða upp á óteljandi möguleika til útivistar og afþreyingar. Atvinnulíf bæjarins
stendur styrkum fótum og þjónustustig gott. Þar starfar eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum
landsins. Í Neskaupstað er staðsett Umdæmisjúkrahús Austurlands og Verkmenntaskóli Austurlands
sem er miðstöð iðn- og tæknimenntunar í fjórðungnum
Starf í boði í Sparisjóði Austurlands
Um fullt starf er að ræða og felst það í almennri þjónustu við viðskiptavini, aðstoð við skýrslugerð og bókhald, ásamt öðrum verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn þjónusta við viðskiptavini, aðstoð við skýrslugerð og bókhald, ásamt öðrum verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Háskólapróf sem nýtist í starfið.
· Góð almenn tölvukunnátta.
· Góð tungumálakunnátta.
· Góðir samskiptahæfileikar og skipulagshæfni.
· Frumkvæði og sjálfsstæði í starfi.
Advertisement published4. January 2025
Application deadline31. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Location
Egilsbraut 25, 740 Neskaupstaður
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependence
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Sölu- og þjónusturáðgjafi
Terra hf.
Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Þjónustufulltrúi
Stoð
Vaktstjóri í þjónustuveri
Icelandia
Sumarstarfsmaður á skrifstofu og afgreiðslu
Golfklúbbur Kiðjabergs
Þjónustufulltrúi - Framtíðarstarf á Akureyri
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
Undirbúningur blóma og akstur á sölustaði
Blómstra
Þjónustufulltrúi
DHL Express Iceland ehf
Þjónustufulltrúi
Dropp
Þjónustufulltrúi
Nathan & Olsen
Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn