Sóltún hjúkrunarheimili
Sóltún hóf störf í janúar 2002 og var fyrsta hjúkrunarheimilið á landinu sem fór í einkaframkvæmd. Við bjóðum upp á hjúkrun, heilsueflingu og stuðning en í dag eru rekin tvö hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu, Sóltún í Reykjavík og Sólvangur í Hafnarfirði sem opnaði árið 2019. Auk heimilanna tveggja er boðið upp á heimaþjónustu, endurhæfingu, dagdvöl og dagþjálfun.
Heimilisandi og virðing fyrir einkalífi hvers skjólstæðings er ráðandi í okkar starfi en einnig öryggiskennd íbúanna sem hlýst með sambýli við aðra og sólarhrings hjúkrunarþjónustu.
Athafnir daglegs lífs eru viðfangsefni á hvoru heimili fyrir sig. Áhersla er lögð á þátttöku íbúa og aðstandenda þeirra eftir getu, óskum og vilja hvers og eins.
Sóltún - Hjúkrunarfræðingur
Brennur þú fyrir eldri borgurum, skemmtilegu samstarfsfólki og ert hjúkrunarfræðingur, þá erum við að leita að þér.
Fjölbreytt verkefni í boði í góðu starfsumhverfi og hentugri stærð starfseininga. Framundan er spennandi uppbygging sem býður uppá frekari tækifæri. Við bjóðum íþróttastyrk og niðurgreiddan hádegismat.
Vinnufyrirkomulag og starfshlutfall er samkomulagsatriði. Staðan er laus strax eða eftir samkomulagi. Íslenskukunnátta er skilyrði.
Í Sóltúni eru hjúkrunarfræðingar lykilaðilar í faglegu og metnaðarfullu starfi þar sem umhyggja, virðing, gleði, öryggi og vellíðan eru leiðarljós í leik og starfi.
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Góð íslenskukunnátta
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæði, frumkvæði og faglegur metnaður
- Jákvætt viðmót
Nánari upplýsingar veitir:
Hildur Björk Sigurðardóttir, forstöðumaður Sóltúni; hildurbjork@soltun.is
Hlökkum til að heyra frá þér.
Advertisement published18. November 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Garðabæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein
Landspítali
Sjúkraliði óskast á sameinaðri endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - HERA sérhæfð líknarþjónusta
Landspítali
Hjúkrunarnemi - hlutastarf
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Heilusgæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Laugarás
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Hlévangur
Hrafnista
Deildarstjóri á gæðatrygginga-og gæðaeftirlitsdeild
Coripharma ehf.
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysingastaða
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Áhugavert starf á útskriftardeild Landakoti
Landspítali