BL ehf.
BL ehf.
BL ehf.

Sölustjóri BL Sævarhöfða

Við leitum að söludrifnum, drífandi og kraftmiklum einstaklingi í starf sölustjóra. Viðkomandi vinnur náið með sölu- og markaðssviði og þarf að búa yfir ástríðu fyrir sölu, þjónustu og góðri liðsheild.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórnun og daglegur rekstur söludeildar
  • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Leita leiða til að bæta ferla og auka sölur
  • Framfylgja, innleiða og viðhalda stöðlum framleiðenda
  • Áætlanagerð í samstarfi við vörumerkjastjóra
  • Skipuleggja sölustarf, kynningar og markaðsviðburði í samvinnu við sölu- og markaðssvið
  • Stýring sölufunda, markmiðasetning og eftirfylgni söluáætlana
  • Mannauðsmál
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Farsæl og árangursrík reynsla af sölustarfi
  • Góð Excel og almenn tölvukunnátta
  • Framúrskarandi leiðtogahæfileikar og þjónustulund
  • Hæfni og kraftur til að byggja upp árangursrík teymi
  • Geta til að skipuleggja, greina gögn og setja skýr markmið
  • Áhugi og haldbær þekking á bílamarkaðinum kostur
  • Góð færni í íslensku og ensku
  • Menntun á sviði viðskipta, markaðsfræða eða stjórnunar kostur
Advertisement published1. February 2025
Application deadline9. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags