BL ehf.
BL er eitt stærsta og elsta bílaþjónustufyrirtæki landsins og nær saga okkar allt aftur til ársins 1954.
Á þeim tíma hafa bílar og bílaframleiðsla breyst gríðarlega og sjaldan hefur þróunin verið jafn spennandi og einmitt núna þegar nýir möguleikar eru að opnast til að koma okkur hratt og örugglega milli staða í sem mestri sátt við umhverfið og náttúruna.
Á fimm starfsstöðvum rekum við umboð fyrir fólks- og atvinnubíla frá 12 framleiðendum og starfrækjum vottuð þjónustu-, málningar- og réttingaverkstæði sem eru ein þau fullkomnustu á landinu. Við leggjum áherslu á góða starfsaðstöðu og starfsanda og hjá okkur er öflugt starfsmannafélag. BL er með jafnlaunavottun og við erum fyrirmyndarfyrirtæki VR.
Hvort sem þú leitar að tímabundnu starfi eða hyggur á fagmenntun til framtíðar þá færðu frábært tækifæri hjá BL til að kynnast nýjustu tækni og öðlast reynslu í einhverri mikilvægustu og fjölbreyttustu atvinnugrein samtímans í návígi við marga af fullkomnustu og glæsilegustu bílum heims.
Sölustjóri BL Sævarhöfða
Við leitum að söludrifnum, drífandi og kraftmiklum einstaklingi í starf sölustjóra. Viðkomandi vinnur náið með sölu- og markaðssviði og þarf að búa yfir ástríðu fyrir sölu, þjónustu og góðri liðsheild.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun og daglegur rekstur söludeildar
- Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
- Leita leiða til að bæta ferla og auka sölur
- Framfylgja, innleiða og viðhalda stöðlum framleiðenda
- Áætlanagerð í samstarfi við vörumerkjastjóra
- Skipuleggja sölustarf, kynningar og markaðsviðburði í samvinnu við sölu- og markaðssvið
- Stýring sölufunda, markmiðasetning og eftirfylgni söluáætlana
- Mannauðsmál
Menntunar- og hæfniskröfur
- Farsæl og árangursrík reynsla af sölustarfi
- Góð Excel og almenn tölvukunnátta
- Framúrskarandi leiðtogahæfileikar og þjónustulund
- Hæfni og kraftur til að byggja upp árangursrík teymi
- Geta til að skipuleggja, greina gögn og setja skýr markmið
- Áhugi og haldbær þekking á bílamarkaðinum kostur
- Góð færni í íslensku og ensku
- Menntun á sviði viðskipta, markaðsfræða eða stjórnunar kostur
Advertisement published1. February 2025
Application deadline9. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Location
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)
Viðskiptastjóri VARMA OG VÉLAVERKS
Varma og Vélaverk
Afgreiðsla í verslun - Hlutastarf
Vistvera
Sölufulltrúar í Sportvörur
RJR ehf
SUMARSTARF Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI – GAKKTU TIL LIÐS VIÐ SSP!
SSP Iceland
Sumarstörf í Sindra
SINDRI
Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
Beautybar leitar eftir verslunarstjóra
Beautybar Kringlunni
Hlutastarf í Nespresso á Akureyri
Nespresso
Þjónusta í apóteki - Hamraborg
Apótekarinn
Sölu og markaðsfulltrúi
aha.is
Sölufulltrúi
BEWI Iceland ehf
Afgreiðslufulltrúi á Keflavíkurflugvelli
Hertz Bílaleiga