Sölu og markaðsfulltrúi
Ert þú drífandi einstaklingur með brennandi áhuga á sölu og markaðssetningu? Við hjá Aha leitum að metnaðarfullum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur sem sölu- og markaðsfulltrúi.
-
Þróa og viðhalda samböndum við núverandi viðskiptavini.
-
Ná í nýja viðskiptavini og auka viðskiptatækifæri með markvissum söluáherslum.
-
Markaðssetja lausnir Aha fyrir viðskiptavini og þróa sérsniðnar markaðsherferðir.
-
Skipulegga og fylgja eftir markaðsáætlun.
-
Greina markaðstækifæri og leggja fram nýjar hugmyndir til að efla viðskipti.
-
Taka þátt í skipulagningu og framkvæmd viðburða sem tengjast markaðsstarfi.
-
Vinna þétt með teymi Aha til að tryggja framúrskarandi þjónustu.
-
Reynsla af sölu eða markaðsstarfi er mikilvæg
- Þekking á veitingamarkaði er æskileg.
-
Sterk samskipta- og samningatækni.
-
Sköpunargáfa og færni í að þróa markaðsefni.
-
Þekking á íslenskum veitinga- og viðskiptaumhverfi er kostur.
-
Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að taka frumkvæði.
-
Góð tölvukunnátta og reynsla af markaðsstörfum (t.d. samfélagsmiðlum, tölvupósts herferðum).
-
Spennandi og fjölbreytt verkefni í framsæknu fyrirtæki.
-
Tækifæri til að hafa áhrif á vöxt og þróun fyrirtækisins.
-
Vinalegt og stuðningsríkt starfsumhverfi.