Sólargluggatjöld ehf.
Sólargluggatjöld hafa verið leiðandi í framleiðslu og sölu gluggatjalda í yfir hálfa öld. Edwin Árnason eldri, stofnaði fyrirtækið 1946 og framleiddi fyrirtækið þá ál- og trérimlatjöld að Lindargötu 25.
Fyrirtækið hóf framleiðslu strimlagluggatjalda árið 1970, hið fyrsta á Íslandi. Fyrirtækið bætti smá saman við framleiðslu, s.s. rúllutjöldum, sólarfilmum, plíseruðum gluggatjöldum, brautum og stöngum, nú síðast hefur fyrirtækið bætt gluggatjaldaefnum við vöruúrvalið. Árni, sonur Edwins, tók við rekstrinum 1977 og stýrði því þar til sonur hans Edwin Árnason tók við sem framkvæmdastjóri 1998, þó Árni héldi áfram að starfa við fyrirækið.
Fyrirtækið hefur allt frá upphafi verið sterkt á verktakamarkaði (fyrirtæki og stofnanir) jafnt sem á smásölumarkaði.
Árið 2005 tók Valdimar Grímsson við rekstrinum og starfa 13 manns við fyrirtækið nú, verslun og verksmiðja er til húsa í Ármúla 13a.
Árið 2013 sameinaðist Pílugluggatjöld og Ljóri Sólargluggatjöldum sem eflir fyrirtækið hvað varðar fjölbreytni.
Sölufulltrúi
Sólar gluggatjöld leitar af þjónustulundaðum og áhugasömum einstaklingi í starf í verslun okkar í Ármúla 13a. Starfið felur í sér þjónustu við fjölbreyttan hóp viðskiptavina ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum.
Fyrirtækið var stofnað árið 1946 og hefur síðan þá verið leiðandi í framleiðslu og sölu gluggatjalda. Fyrirtækið hefur allt frá upphafi verið sterkt á verktakamarkaði (fyrirtæki og stofnanir) jafnt sem á smásölumarkaði.
Möguleiki er á sveigjanlegum vinnutíma.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sölumennska og tilboðsgerð til viðskiptavina
Ráðgjöf á gluggatjöldum
Að halda verslun snyrtilegri m.a. með framsetningu vara
Menntunar- og hæfniskröfur
Góðir söluhæfileikar og útgeislun
Lipurð í mannlegum samskiptum
Heiðarleiki og stundvísi
Góð íslensku kunnátta skilyrði
Almenn tölvuþekking
Nákvæmni í vinnubrögðum
Lausnamiðuð hugsun kostur
Áhugi á innanhússhönnun kostur
Þekking á saumaskap er kostur
Áhugi á tæknimálum kostur
Advertisement published25. January 2025
Application deadline10. February 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Síðumúli 13, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Sölu og markaðsfulltrúi
aha.is
Local Hlutastarf / Part time
Local
Local / Fullt starf
Local
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Söluráðgjafi með keppnisskap óskast.
Porsche á Íslandi
Sölustjóri Porsche á Íslandi
Porsche á Íslandi
Icewear Þingvöllum óskar eftir sumarstarfsfólki
ICEWEAR
Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates
Sölufulltrúi dagvöru
Nathan & Olsen
Sölufulltrúi
Cargow Thorship
Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR
Inni og úti Afgreiðsla á eina af stærri þjónustustöðnum
Olís ehf.