Porsche á Íslandi
Porsche er einn þekktasti bílaframleiðandi heims og hefur skapað marga af goðsagnakenndustu bílum sögunar. Porsche hefur ávalt verið í fremstu röð meðal bílaframleiðanda og sannast það enn og aftur með byltingarkenndum rafbílum sem breyta hugmynd manns um það hvað bílar geta gert. Porsche á Íslandi er hluti af Bílabúð Benna sem hefur í yfir 45 ár sinnt öllum þörfum bílaáhugamannsins með keppnisskapið að leiðarljósi.
Söluráðgjafi með keppnisskap óskast.
Viltu vinna með einum framsæknasta og flottasta bílaframleiðanda heims?
Porsche á Íslandi leitar eftir öflugum og kappsömum einstakling í starf söluráðgjafa nýrra og notaðra bíla. Starfið felur í sér ráðgjöf og þjónustu vegna bílakaupa. Umsækjandi þarf að koma vel fyrir, vera þjónustulipur, samviskusamur og geta sýnt frumkvæði í starfi.
Starfssvið:
- Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
- Móttaka gesta í sýningarsal
- Hafa samband við viðskiptavini með úthringingum
- Gerð tilboða og eftirfylgni
- Afhending bifreiða og eftirþjónusta
Hæfniskröfur:
- Reynsla af sölumennsku
- Góð framkoma og hæfni í samskiptum
- Snyrtimennska
- Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð
- Tölvukunnátta
- Gott vald á íslensku, bæði munnlega og skriflega
Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Benediktson á netfanginu tryggvi@porsche.is.
Porsche á Íslandi er hluti af Bílabúð Benna sem 50 ára fjölskyldufyrirtæki. Bílabúð Benna er umboðsaðili nýrra bíla frá Porsche og KGM en systurfélög þess eru Nesdekk og Sixt bílaleiga.
Advertisement published25. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Krókháls 9, 113 Reykjavík
Type of work
Skills
IndependenceSales
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Sölustjóri Porsche á Íslandi
Porsche á Íslandi
Sölufulltrúi
Sólargluggatjöld ehf.
Icewear Þingvöllum óskar eftir sumarstarfsfólki
ICEWEAR
Sölufulltrúi dagvöru
Nathan & Olsen
Sölufulltrúi
Cargow Thorship
Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR
Söluráðgjafi Stuðlaberg heilbrigðistækni
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni
Tímabundin staða verslunarstjóra - Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR
Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Löggiltur fasteignasali og nemi í löggildingarnámi.
Trausti fasteignasala ehf.
Sölufulltrúi í áfengisdeild
Rolf Johansen & Co.
Sölumaður - Bobcat vinnuvélar og tæki
PON ehf