Remember Reykjavik
Remember Reykjavik
Remember Reykjavik

Sölustarf

Ertu orkumikil og brosmild manneskja sem elskar að tala við fólk?
Við hjá Remember Reykjavík leitum að sölufólki til að vera með í frábæru teymi! Verslunin okkar er staðsett við Laugaveg 32 og er lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem alltaf er stemning.

Við viljum fá duglegt, jákvætt og áreiðanlegt fólk með góða þjónustulund. Reynsla úr sölu er kostur, en það sem skiptir mestu máli er rétta viðhorfið.

Hljómar þetta eins og eitthvað fyrir þig? Heyrðu þá endilega í okkur :)

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Taka á móti og aðstoða viðskiptavini
  • Selja vörur og veita góða þjónustu
  • Gæta þess að verslunin sé snyrtileg og vel uppsett
  • Fylgjast með birgðum og endurraða vörum eftir þörfum
  • Vinna í teymi og stuðla að jákvæðu vinnuumhverfi
Advertisement published6. May 2025
Application deadline11. May 2025
Salary (hourly)2,500 - 3,000 kr.
Language skills
EnglishEnglish
Required
Expert
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Laugavegur 32, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags