
Lyfja
Lyfja er eitt elsta einkarekna apótek landsins en fyrirtækið hóf starfsemi sína með opnun Lyfju Lágmúla 1996. Í dag rekur Lyfja rúmlega 40 apótek og útibú um allt land.
Hjá Lyfju starfa í kringum 430 starfsmenn sem eiga það sameiginlegt að vera umhugað um þína vellíðan. Við erum með ólíkan bakrunn og menntun s.s. lyfjafræðingar, lyfjatæknar, förðunarfræðingar, snyrtifræðingar, hjúkrunarfræðingar og viðskiptafræðingar. Meðalaldur starfsfólk er 40 ár og meðalstarfsaldur er rúm 5 ár.
Fagmennska skiptir okkur öllu máli og því er öflugt fræðslustarf fyrir starfsmenn til að auka þekkingu og færni. Það skiptir okkur máli að starfsmenn Lyfju fái að þróast og vaxa hjá okkur.
Haustið 2015 fékk Lyfja jafnlaunavottun VR og í febrúar 2018 fékk Lyfja síðan jafnlaunavottun Velfarnaðarráðuneytisins og var á meðal 20 fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að öðlast þá vottun.

Viltu taka vaktina á Stykkishólmi
Við leitum að sumarstarfsmanni við sölu og afgreiðslu. Um sumarstarf er að ræða en möguleiki er á framtíðarstarfi. Starfið felst í almennum afgreiðslustörfum og ráðleggingum til viðskiptavinum okkar um kaup á vörum verslunarinnar. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf á líflegum vinnustað þar sem í boði eru samkeppnishæf laun og gott vinnuumhverfi.
Advertisement published6. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Aðalgata 24, 340 Stykkishólmur
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Lyfja Selfossi - Sala og þjónusta, sumarstarf
Lyfja

Vilt þú taka vaktina í Lyfju Patreksfirði í sumar?
Lyfja

Lyfja Sauðárkróki - Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Lyfjaútibú Blönduós - Sala og þjónusta, sumarstarf
Lyfja

Lyfja Ísafirði, Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Getur þú tekið vaktina í sumar í Lyfju Ísafirði
Lyfja
Similar jobs (12)

Við leitum að frábærum liðsauka í lagerteymið okkar
Stilling

Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf

Hlutastörf í farangursþjónustu á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates

Leitum að öflugum liðsfélaga á Selfoss
Stilling

Afgreiðsla og uppvask
Eldofninn

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Löður Lambhagaveg
Löður

Löður Reykjanesbæ
Löður

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Lyfja Selfossi - Sala og þjónusta, sumarstarf
Lyfja

Ræstingar og húsvarsla - Cleaning and housekeeping
Knattspyrnufélagið Víkingur

Afgreiðslu og lagerstarf
Würth á Íslandi ehf