
BYKO
BYKO er leiðandi í sölu á byggingavörum hér á landi. BYKO rekur eina stærstu byggingavöruverslun landsins í Breiddinni í Kópavogi, auk verslana á höfuðborgarsvæðinu og víða um land. Frá upphafi hefur BYKO kappkostað við að veita viðskiptavinum sínum, fagmönnum jafnt sem almennum húsbyggjendum, framúrskarandi þjónustu.
Söluráðgjafi í álgluggum
Byko leitar að drífandi og öflugum einstaklingi í starf söluráðgjafa á fyrirtækjasviði. Viðkomandi þarf að vera framsækinn og faglegur og hafa gleðina í fyrirrúmi með öflugum hópi samstarfsmanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og ráðgjöf á álgluggum og tengdum vörum til viðskiptavina.
- Tilboðsgerð, eftirfylgni og samningagerð.
- Samskipti við erlenda og innlenda birgja.
- Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á byggingaefni og þekking á gluggum kostur.
- Menntun sem nýtist í starfi, iðnmenntun kostur.
- Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót.
- Áhugi á verslun og þjónustu.
- Frumkvæði, góð skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi.
- Góð tölvukunnátta.
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði.
Advertisement published19. May 2025
Application deadline29. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Skemmuvegur 2A, 200 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölufulltrúi Dagvöruverslanna
Rún Heildverslun

Sölufulltrúi
Rún Heildverslun

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.

Verslunarstjóri
Flying Tiger Copenhagen

Ævintýrapersóna með söluhæfileika
Tripical

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Kúnígúnd

Sölumaður
Aflvélar ehf.

Sala og afgreiðsla Reykjanesbæ
Vatnsvirkinn ehf

Sölufulltrúi í framtíðarstarf
Gæðabakstur

Sumar/framtíðarstarf.
Bílasala Reykjaness ehf.

Viltu starfa hjá alþjóðlegri vátryggingamiðlun?
Tryggja