
Slysavarnafélagið Landsbjörg
Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Félagið var stofnað 2. október 1999, en þá urðu til ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi með um 18 þúsund félögum.
Starfsemin miðar að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum og verðmætum. Í þeim tilgangi er öflugur hópur sjálfboðaliða til taks ef út af bregður, á nóttu sem degi, allt árið um kring. Forseti Íslands er verndari Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Sölumaður sjúkravöru
Slysavarnafélagið Landsbjörg leitar að einstaklingi sem er jákvæður og ráðagóður með mikla þjónustulund í sölu og afgreiðslu á sjúkravörum félagsins til fyrirtækja/einstaklinga á landsvísu og er starfstöðin á höfuðborgarsvæðinu.
Við leitum að einstaklingi sem er:
Helstu verkefni og ábyrgð
- framúrskarandi í mannlegum samskiptum
- með ríka þjónustulund
- brennandi áhugi á sölustörfum
- stundvís og áreiðanlegur
- heiðarlegur og traustur
- með hreint sakavottorð
Menntunar- og hæfniskröfur
- þekking og reynsla af sölustörfum
Advertisement published16. January 2026
Application deadline25. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivitySalesPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi
Veltir

Weekday - Sales Advisor 8H/week
Weekday

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

ATVINNA Í BOÐI HELGAR- OG SUMARSTARF
Birgisson

Söluráðgjafi í verslun
Birgisson

Viðskiptastjóri - Business Development Manager
Teya Iceland

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.

Saga Lounge Agent - Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir