Hagvangur
Hagvangur er ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki sem býður þjónustu við flest það er snýr að mannauðsmálum. Hjá Hagvangi starfa 8 sérfræðingar, annars vegar við ráðningar og hins vegar við stjórnenda- og mannauðsráðgjöf. Hagvangur hefur alla tíð einbeitt sér að faglegum ráðningum og starfsmannaleit og hefur þjónustað hundruði viðskiptavina við ráðningar, ráðgjöf, persónuleika- og hæfnipróf og margt fleira.
Starfsfólk Hagvangs hefur unnið mikið brautryðjendastarf í ráðningum og ráðgjöf á Íslandi. Áralöng þekking og reynsla af atvinnulífi á Íslandi, breytt tengslanet og gott orðspor eru meðal þeirra þátta sem við erum gríðarlega stolt af. Við höfum það að leiðarljósi að leggja stöðuga áherslu á nýjungar í þjónustu og áreiðanleika í öllum þeim störfum sem við tökum okkur fyrir hendur.
Í upphafi beindust sjónir Hagvangs mest að ráðningum. Fyrst í stjórnunar- og sérfræðistörf en fljótlega fór Hagvangur að bjóða viðskiptavinum sínum alhliða þjónustu við ráðningar á öllum sviðum atvinnulífisins.
Sölufulltrúi dagvöru
Rótgróið fyrirtæki á sviði sölu og dreifingar dagvara leitar að drifnum og metnaðarfullum sölufulltrúa til starfa. Fyrirtækið er leiðandi í sölu og markaðssetningu á hinum ýmsu þekktu vörumerkjum. Starfsstöð er á höfuðborgarsvæðinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppröðun og eftirfylgni í verslunum
- Vörutékk og trygging á sýnileika okkar vara
- Eftirlit með kynningum og framsetningum
- Eftirfylgni tilboðsplana
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum verkefnum
- Frumkvæði, drifkraftur, jákvæðni og áreiðanleiki
- Góð tölvufærni
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Samskiptahæfni
Advertisement published21. January 2025
Application deadline4. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Very goodRequired
Location
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityHuman relationsAmbitionProduct presentation
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Starfsmaður í notendaþjónustu upplýsingatæknideildar
Samgöngustofa
Söluráðgjafi á Selfossi
Húsasmiðjan
Sölu- og þjónustufulltrúi
Casalísa
Sölumaður
Málningarvörur
Starfsmaður í Verslun
Skartgripaverslunin Jens
Business Development Specialist
PLAIO
Sumarstarf hjá Sjóvá
Sjóvá
Við leitum að fjölhæfum einstaklingi í framtíðarstarf
Computer.is
Helgar og aukavinna í tískuvöruverslun
Curvy.is
Afburðar sölumaður
Northern Industries
Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Vodafone