
Hvítlist
Hvítlist hf. var stofnað árið 1986 en tók til starfa snemma árs 1987. Við bjóðum upp á mikið úrval af vörum til prentiðnaðar en einnig vörur í handverkið og í leðurvinnslu.

Sölufulltrúi
Hvítlist leitar að sjálfstæðum og metnaðarfullum sölufulltrúa til að ganga til liðs við fyrirtækið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á og þjónusta við prentvélar og tengdar vörur
- Samskipti við erlenda birgja, pantanir og birgðahald
- Umsjón með tæknisviði og ábyrgð á stafrænum lausnum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og/eða þjónustustörfum
- Áhugi, þekking og/eða starfsreynsla tengd prentvörum og pappír er kostur
- Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
- Góð enskukunnátta, í máli og riti
- Góð kunnátta á tölvunotkun og upplýsingakerfum
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð samskiptafærni, þjónustulund, samviskusemi og lausnamiðuð hugsun
Advertisement published31. March 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Krókháls 3, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Tech-savvyProactiveHuman relationsPrint designGraphic designPrintingIndependencePlanningSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starf í móttöku á Bílaverkstæði & varahlutaverslun.
Ný-sprautun ehf

Innkaupa- og sölufulltrúi - Reyðarfjörður
VHE

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax

Söluráðgjafi
RÚV Sala ehf.

Sölumaður
Danica sjávarafurðir ehf (Danica Seafood Ltd.)

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

A4 Heildsala - Söluráðgjafi
A4

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Sölu- og markaðsfulltrúi - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan