
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Sölu- og þjónusturáðgjafi á Akureyri
Við leitum að sölu- og þjónusturáðgjafa á þjónustuskrifstofu VÍS á Akureyri. Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi þjónustulund til að veita nýjum og núverandi viðskiptavinum á einstaklingsmarkaði þjónustu og ráðgjöf.
Starfið er fjölbreytt og krefjandi og hentar einstaklingum sem hafa ástríðu fyrir þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að veita framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina í gegnum síma, netspjall, tölvupóst og á þjónustuskrifstofu
- Frumkvæðissamskipti og sala í samræmi við þarfir hvers og eins
- Fagleg og persónuleg ráðgjöf varðandi tryggingar og tjón
- Ráðgjöf um greiðsluleiðir og innheimtumál
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Framúrskarandi þjónustulund, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvals þjónustu
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Metnaður í því að gera sífellt betur og vinna að umbótum
- Skipulag og fagmennska í vinnubrögðum
- Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku, pólsku kunnátta kostur
Fríðindi í starfi
- Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
- Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
- Nýsköpunarumhverfi – við elskum hugrekki
- Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni
- Tækifæri til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi
Advertisement published10. April 2025
Application deadline21. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Glerárgata 24, 600 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölumaður - pottar og saunur
Trefjar ehf

17 ára + Pylsusali á höfuðborgarsvæðinu
Bæjarins beztu pylsur

Við leitum af söluráðgjöfum.
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Hlutastarf á Hvolsvelli - Helgarvinna - Part-time job
LAVA Centre

Sumarstarf á Hvolsvelli - Summerjob
LAVA Centre

Ísafjörður - Vaktstjóri
N1

Söluráðgjafi Tannheilsu
Icepharma

Sölufulltrúi í hár og snyrtivöru heildverslun.
Heildverslun á höfuðborgarsvæðinu

Forklift operator - Timber department
BAUHAUS slhf.

Sölumaður í skartgripaverslun
Jón og Óskar

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Þjónustufulltrúi framtíðarstarf/sumarstarf
PLAY