
Jón og Óskar
Jón & Óskar er alhliða úra- og skartgripaverslun sem starfrækir þrjár verslanir, staðsettar að Laugavegi 61, Kringlunni og í Smáralind.
Verslunin selur eigin hönnun í bland við erlend vörumerki. Við tökum að okkur að sérsmíða skartgripi og viðgerðir á úrum og skartgripum. Mikið úrval er í boði af trúlofunar- og giftingarhringjum sem og gott úrval af vönduðum úrum.
Lögð er mikil áhersla á að bjóða er uppá vandaða og persónulega þjónustu.

Sölumaður í skartgripaverslun
Við hjá Jóni og Óskari erum að leita eftir sölumanneskju.
Í boði er vinna á virkum dögum frá kl. 14-18.
Hjá Jóni og Óskari starfar flottur hópur af góðu fólki sem elskar skartgripi og úr. Við vinnum í góðri samvinnu og leggjum mikinn metnað í að veita frábæra og faglega þjónustu.
Aldurstakmark 20 ára.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Umhirða búðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunar- og/eða þjónustustörfum er kostur
- Rík þjónustulund og sölugleði
- Jákvæðni, metnaður og framtakssemi
- Áhugi á skartgripum og úrum
- Góð íslenskukunnátta
Advertisement published11. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Laugavegi 61, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityIndependenceSalesPunctualTeam workCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölufulltrúi í hár og snyrtivöru heildverslun.
Heildverslun á höfuðborgarsvæðinu

Forklift operator - Timber department
BAUHAUS slhf.

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Stykkishólmur - tímavinna
Vínbúðin

Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgra Garðabæ
Garðabær

Viltu vinna í líflegu og jákvæðu umhverfi með frábæru teymi?
Polarn O. Pyret

Áfylling í verslunum - Fullt starf
Rolf Johansen & Co.

Sumarstarf í vöruhúsi - Byko Kjalarvogi
Byko

Fullt starf :) unnið á 2-2-3 vöktum
Al bakstur ehf

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Afgreiðslustarf á Akureyri
KiDS Coolshop

Sölu- og þjónusturáðgjafi á Akureyri
VÍS