
Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli skiptist í grunnskóladeild, leikskóladeild og listadeild.
Sýn skólans er sú að í hverjum nemenda búi fjársjóður. Hlutverk skólans er að þroska þann sjóð, mennta ábyrga, hæfa og skapandi einstaklinga í samvinnu við heimilin og nánu samstarfi deildanna, í samræmi við aðalnámskrá leik-og grunnskóla, lög og reglugerðir.
Í nýrri skólastefnu kemur fram að leiðarljós starfsins sé góð samvinna, lýðræði og jafnrétti og jafnramt að sköpunarkraftur, sjálfbærni, fjölbreytileiki og gagnrýnin hugsun einkenni skólastarf í öllum deildum.

Skólaliði í 50% starf
Seyðisfjarðarskóli auglýsir eftir skólaliða í 50% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegar ræstingar.
- Gæsla í frímínútum
- Umsjón með nemendum í lengdri viðveru.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á að vinna með börnum
- Starfsreynsla í grunnskóla æskileg
- Jákvæðni og sveigjanleiki
- Góð færni í mannlegum samskipum
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Advertisement published4. September 2025
Application deadline18. September 2025
Language skills

Required
Location
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Skóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólastarfsfólk óskast
Helgafellsskóli

Aðstoð í skólaeldhúsi og Skólaliði á Skóladagheimili Húnaskóla (lengdri viðveru)
Húnabyggð

Stuðningsfulltrúi á miðstigi - Mýró
Seltjarnarnesbær

Stuðningsaðili í frístundaheimili á Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi óskast
Helgafellsskóli

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Sundlaugarvörður - Breiðagerðisskóli
Breiðagerðisskóli

Frístundarleiðbeinandi í Nesskóla
Fjarðabyggð

Frístundaleiðbeinendur óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær