
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Leikskólastarfsfólk óskast
Viltu taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi og vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum nemendum með uppbyggilegum hætti.
Í Helgafellsskóla eru fjórar leikskóladeildir fyrir börn á aldrinum 2ja til 5 ára. Umgjörð skólans er heilstætt skólastarf í leik- og grunnskóla.Í skólanum er unnið út frá fjölbreyttum kennsluaðferðir og vellíðan nemenda er í fyrirrúmi.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Leitað er að starfsmanni í hlutastarf. Tilvalið fyrir fólk í skóla.
"Við hvetjum áhugasöm til að sækja um óháð aldri, kyni, uppruna eða fötlun.“
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð færni í samvinnu og samskiptum
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Áhugi á starfi með börnum og metnaður til að þróa öflugt skólastarf
- Góð íslenskukunnátta.
Advertisement published3. September 2025
Application deadline17. September 2025
Language skills

Required
Location
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Type of work
Skills
PositivityAmbitionTeam work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Skóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Forfallakennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Frístundaleiðbeinandi með umsjón (stuðningur) - Frístundaheimilið Úlfabyggð í Dalskóla
Dalskóli

Frístundaleiðbeinandi með umsjón (stuðningur) - Frístundaheimilið Úlfabyggð í Dalskóla
Dalskóli

Staða leikskólakennara við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð

Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi
Leikskólinn Reykjakot

Sérkennari/þroskaþjálfi - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Skólaliði í 50% starf
Seyðisfjarðarskóli

Starfsfólk í sérkennslu
Ævintýraborg ið Eggertsgötu