
Kringlumýri frístundamiðstöð
Frístundamiðstöðin Kringlumýri stendur fyrir viðamiklu frístundastarfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 – 16 ára í Laugardals-, Háaleitis- og Bústaðahverfi. Mikið er lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt og áhugavert frístundastarf á frístundaheimilum og í félagsmiðstöðvum. Starfsstaðir Kringlumýrar eru 15 samtals.
Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Frístundamiðstöðin Kringlumýri starfrækir frístundaheimilin Álftabæ við Álftamýrarskóla, Krakkakot við Hvassaleitisskóla, Neðstaland við Fossvogsskóla, Sólbúa við Breiðagerðisskóla, Vogasel við Vogaskóla, Glaðheima við Langholtsskóla, Laugarsel við Laugarnesskóla og Dalheima sem er fyrir börn í 3. og 4. bekk úr Langholtsskóla og Laugarnesskóla.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn.
- Leiðbeina börnum í leik og starfi.
- Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla og aðra sem koma að frístundaheimilinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.
- Áhugi á að vinna með börnum.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Færni í samskiptum.
- Góð íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi
- Stytting vinnuviku.
- Samgöngusamningur.
- Sundkort.
Advertisement published4. September 2025
Application deadline17. September 2025
Language skills

Required
Location
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveConscientiousIndependenceTeam work
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Leikskólinn Mánahvoll auglýsir eftir leikskólakennara
Ungbarnaleikskólinn Mánahvoll

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Hagaborg

Leiðbeinandi óskast í leikskólann Nóaborg - 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg

Frístundaleiðbeinandi í Snælandsskóla
Snælandsskóli

Náms- og starfsráðgjafi Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Skóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg

Forfallakennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í Lautina á Akureyri - athvarf fyrir fólk með geðraskanir
Akureyri

Frístundaleiðbeinandi með umsjón (stuðningur) - Frístundaheimilið Úlfabyggð í Dalskóla
Dalskóli

Frístundaleiðbeinandi með umsjón (stuðningur) - Frístundaheimilið Úlfabyggð í Dalskóla
Dalskóli

Staða leikskólakennara við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð