
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Aðstoð í skólaeldhúsi og Skólaliði á Skóladagheimili Húnaskóla (lengdri viðveru)
Starfið felst í vinnu í skólaeldhúsi frá 9:00 - 14:00 á starfstíma leik- og grunnskóla og á Skóladagheimili, lengdri viðveru frá 14:00 - 16:00 á starfstíma grunnskóla. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna. Starfið felst m.a. í því að sjá um uppvask, frágang, matarskömmtun, þrif og þvotta og að aðstoða og gæta barna bæði úti og inni á meðan þau dvelja á Skóladagheimilinu. Íslenskukunnátta er nauðsynleg.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst m.a. í því að sjá um uppvask, frágang, matarskömmtun, þrif og þvotta
- og að aðstoða og gæta barna bæði úti og inni á meðan þau dvelja á Skóladagheimilinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á að vinna með börnum
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Færni í samskiptum
- Góð íslenskukunnátta
Advertisement published2. September 2025
Application deadline14. September 2025
Language skills

Required
Location
Húnabraut 2a
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leikskólastarfsfólk óskast
Helgafellsskóli

Fullt starf á Ginger veitingastað
Ginger

Kvöld og helgarvinna / Evening / weekend
Ginger

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Uppvask / Kitchen porter
Laugarás Lagoon

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is

Frístundaleiðbeinandi
Fellaskóli

Breakfast Attendent
Le Kock

Kitchen Help / Cook
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness

Lindaskóli óskar eftir aðstoðarmanni í mötuneyti nemenda
Lindaskóli

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Matreiðslumaður í sælkeraverslun / Sous Chef
Gróa Sælkeraverslun