Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sjúkraliði óskast til starfa á Patreksfirði

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði óskar eftir að ráða sjúkraliða í 70-100% starf á legudeild.

Helstu verkefni og ábyrgð

Um er að ræða almenn störf sjúkraliða á legudeild.

Á deildinni starfar öflugur hópur og er þar góður starfsandi sem einkennist af samheldni, vináttu, metnaði og gleði. Hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfa rúmlega um 300 manns og veitir stofnunin almenna heilbrigðisþjónustu á þremur sviðum; hjúkrunarsviði, heilsugæslusviði og sjúkrasviði, með sjúkrahús á Ísafirði og Patreksfirði. Í teyminu, sem byggir á samstarfi ríkis og sveitarfélaga, er lögð rík áhersla á góða samvinnu, góðan starfsanda og að virðing sé borin fyrir samstarfsfólki og skjólstæðingum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt sjúkraliðaleyfi

  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi

  • Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum

Advertisement published8. January 2026
Application deadline30. January 2026
Language skills
No specific language requirements
Location
Stekkar 1, 450 Patreksfjörður
Type of work
Professions
Job Tags