
Meðferðaheimilið Krýsuvík
Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru 21 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni.

Áfengis & Vímuefnaráðgjafi Kvenna
Krýsuvík leitar að metnaðarfullri konu med brennandi áhuga á meðferðarstarfi. Um er að ræða fullt starf í krefjandi en um leið gefandi umhverfi.
Ráðgjafi á Krýsuvík hefur að jafnaði 8-10 einstaklinga í sinnu umsjá hverju sinni. Ráðgjafinn er einskonar málastjóri skjólstæðings sem vinnur með honum og hjálpar honum í önnur meðferðarúræði sem Krýsuvík bíður upp á.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð samskiptahæfni
- Þekking og skilningur á áfengis- og vímuefnafíkn
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg
- Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
- Almenn tölvukunnátta
- Hreint sakarvottorð
Advertisement published5. January 2026
Application deadline19. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Austurgata 8, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Clean criminal recordPositivityAmbition
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í iðju- og dagþjálfun - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Umönnun - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Starfsfólk í aðhlynningu óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sjúkraliði óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Óska eftir skemmtilegri aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Hjúkrunarfræðingur/Ljósmóðir óskast í dagvinnu
Livio Reykjavík

Viðskiptastjóri – Heilbrigðissvið RV
Rekstrarvörur ehf

Grund - Aðstoðarmaður iðjuþjálfa
Grund hjúkrunarheimili

Ert þú hress og drífandi, þá erum við að leita af þér
Kópavogsbær

Starfsfólk óskast í búsetuúrræði Vopnabúrsins
Vopnabúrið

Afgreiðsla og ráðgjöf
Lyfjaver

Ráðgjafi
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps