Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps

Ráðgjafi

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps auglýsir eftir ráðgjafa í 50% framtíðarstarf.

Helstu verkefni og ábyrgð

Ráðgjöf í málefnum fatlaðs fólks.

Ráðgjöf í málefnum aldraðra

Málefni sem  tengjast þjónustu í þágu farsældar barna

Barnaverndarmál

skjalavinnsla 

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem félagsráðgjöf, iðjuþjálfun, þroskaþjálfun eða önnun háskólamenntun sem nýtist í starfi.

Reynsla af sambærilegur starfi er kostur.

Gott vald á Íslenskri tungu.

Góð enskukunnátta er æskileg.

Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum.

Framúrskarandi hæfni í mennlegum samskiptum.

Góð alhliða tölvukunnátta.

Hreint sakavottorð er skilyrði í samræmi við lög og reglur félagsþjónustunnar.

Advertisement published22. December 2025
Application deadline14. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Maríutröð 5A, 380 Reykhólahreppur
Type of work
Professions
Job Tags