Vesturbyggð
Vesturbyggð
Vesturbyggð

Sérkennari í Patreks­skóla

Patreks­skóli leitar eftir kennara í 100% starf með sérhæfða hæfni í sérkennslu­fræðum.

Í Patreksskóla er gróskumikið skólastarf en meðal áherslna skólans er faglegt lærdómssamfélag, einstaklingsmiðað nám, leiðsagnarnám og samþætting námsgreina þar sem grunnþættir menntunar endurspeglast í skólastarfi. Lögð er áhersla á teymiskennslu/vinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast sérkennslu á öllum stigum skólans.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna samkvæmt stefnu skólans.
  • Vinna að því að skapa gott andrúmsloft í skólanum og tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks.
  • Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf til kennslu, kostur ef um sérhæfða hæfni í sérkennslufræðum er að ræða.
  • Reynsla og hæfni í sérkennslu á öllum stigum leik-og grunnskóla ásamt öllu því er viðkemur undirbúningi og skipulagi starfsins.
  • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum.
  • Lipurð í samskiptum, jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
  • Faglegur metnaður.
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Getur tileinkað sér skólastefnu Patreksskóla, s.s. Uppeldi til ábyrgðar, Heillaspor o.fl.
  • Góð íslenskukunnátta.
Advertisement published25. March 2025
Application deadline11. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Aðalstræti 53, 450 Patreksfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.TeacherPathCreated with Sketch.TeachingPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Flexibility
Professions
Job Tags