

Sérkennari
Vilt þú aðstoða barn að láta drauma sína rætast?
Sérkennari óskast í leikskólann Álftaborg. Viðkomandi mun starfa í sérkennslu teymi undir leiðsögn sérkennslustjóra og þroskaþjálfa frá Norðurmiðstöð.
Við leggjum áherslu á gott vinnuumhverfi og góða samvinnu starfsmanna, sem fengu viðurkenningu þetta árið sem fyrirmyndar vinnustaður.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara.
- Vinna að góðu og farsælu foreldrasamstarfi.
- Vinna að skipulagningu faglegs starfs.
- Vinna undir stjórn sérkennslustjóra og sérkennsluráðgjafa frá Norðurmiðstöð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennari, þroskaþjálfi og sambærileg menntun.
- Reynsla af sérkennslu æskileg.
- Reynsla af uppeldisstörfum með börnum æskileg.
- Liðurð og sveiganleiki í samskiptum.
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð íslenskukunnátta - Hæfmirammar B2.
Fríðindi í starfi
- 36 stunda vinnuvika miðað við 100% starf.
- Frítt fæði á vinnutíma.
- Samgöngustyrkur.
- Sundkort.
- Heilsuræktarstyrkur.
- Menningarkort/Bókasafnskort.
Advertisement published16. December 2025
Application deadline30. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Safamýri 30, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveTeacherTeam work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leikskólakennari óskast
Framtíðarfólk ehf.

Krakkakot augýsir eftir starfsmanni í snemmtækja íhlutun
Garðabær

Kennari í Leikskólann Aðalþing
Aðalþing leikskóli

Kennari - Leikskólinn Arnarberg
Hafnarfjarðarbær

Viltu bætast í hóp kennara á yngsta stigi frá og með 1. janúar 2026
Árbæjarskóli

Kennari í fullt starf eða hlutastarf
Leikskólinn Sjáland

Leikskólakennarar óskast
Kópasteinn

Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari - Hamrar
Leikskólinn Hamrar

Leikskólakennarar
Leikskólinn Hulduheimar

Viltu móta framtíðina í þjálfun flugleiðsöguþjónustu – leitum eftir kennsluráðgjafa
Isavia ANS

Deildarstjóri - Leikskólinn Ársalir
Sveitarfélagið Skagafjörður