
TACTICA
TACTICA er upplýsingatæknifyrirtæki á íslenskum markaði í örum vexti sem sinnir fjölbreyttum störfum í tölvu- og vefþjónustu á fyrirtækjamarkaði.
Markmið TACTICA eru meðal annars að vera alhliða þjónustuaðili sinna viðskiptavina og veita þeim persónusniðna og góða þjónustu. TACTICA rekur hysingar.is sem er meðal stærstu hýsingaraðila á Íslandi og hefur verið leiðandi í þróun hugbúnaðarlausna.
Félagið var stofnað 2012 og höfum frá upphafi kappkostað að hafa vinalegt og gott starfsumhverfi.

Sérfræðingur í tækniþjónustu
Ert þú reynslubolti sem kann allt, getur allt og leysir öll heimsins tæknivandamál?Alltaf reiðubúinn að ganga í öll verkefni, ert með sterka samskiptahæfni, skilur tölvur betur en flestir og líður aldrei betur en þegar þú hefur leyst krefjandi vandamál?
Þá erum við að leita að þér í teymið okkar!
Helstu verkefni og ábyrgð
Við hjá Tactica erum með fjölbreytt starfsumhverfi og sinnum öllum helstu verkefnum tengdum upplýsingatækni og leitum að starfsmanni sem hefur þekkingu á
- Tölvum
- Tölvukerfum
- Netumhverfum
- Skýjaþjónustum
- Og öllu öðru sem tengist tæknimálum!
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er krafa
- Samskiptahæfni
- Geta unnið í teymi og sjálfstætt
- Sterk tölvukunnátta og hæfileiki til að aðstoða aðra við upplýsingatæknivandamál
- Lausnamiðað hugarfar
- Þekking á Windows og netkerfum
- Þekking á Microsoft lausnum
- Þekking á Google lausnum
- Bakgrunnur sem kerfisstjóri er kostur
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Farsímaáskrift og nettenging
- Heitur matur í hádeginu
- Orkudrykkir eða sódavatn, við eigum það allt!
Advertisement published9. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Fjarðargata 15A, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Quick learnerProactiveHonestyCreativityPositivityHuman relationsInnovativeDriver's licenceNon smokerPhone communicationEmail communicationConscientiousIndependencePlanningMeticulousnessCustomer servicePatience
Professions
Job Tags
Similar jobs (9)

Technical Success Manager
Aftra

Menningar- og þjónustusvið - Kerfisstjóri
Reykjanesbær

Kerfisstjóri IT
Norðurorka hf.

Tæknimaður notendaþjónustu
Norðurorka hf.

Vörustjóri net og fjarskiptalausna
Landsnet hf.

Lífland leitar að öflugum aðila í rekstur tölvukerfa
Lífland ehf.

Birtingamaður
LED birting

System Administrator
Rapyd Europe hf.

Technical Support
Lagardère Travel Retail