Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.
Sérfræðingur í lagna- og loftræsikerfum
Við leitum að öflugum hönnuði til að leiða hönnunarteymi í lagna- og loftræsikerfum í stórum verkefnum. Fagstjóri hönnunarteymis leiðir verkefnahóp og ber jafnframt ábyrgð á úrlausn flókinna verkefna, samræmingu við verkkaupa, skipulagningu verkefnavinnu og samvinnu við önnur teymi.
Starfið tilheyrir lagna- og loftræsikerfahópi á Byggingasviði. Verkefni sviðsins felast í hönnun flókinna mannvirkja, s.s. sjúkrahúsa, íþróttahúsa, flugstöðvabygginga, opinberra bygginga og skóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Lykilhönnuður lagna- og loftræsikerfa, og vatnsúðakerfa í flóknum mannvirkjum á Íslandi og erlendis
- Leiðir verkefnahóp og ber ábyrgð á hönnun lagna-, loftræsi og vatnsúðakerfa
- Sinnir samskiptum við viðskiptivini varðandi faglega úrlausn verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í véla- eða byggingaverkfræði, eða véla-eða byggingatæknifræði
- Minnst fimm ára starfsreynsla við hönnun lagna- og/eða loftræsikerfa
- Haldgóð reynsla í notkun hönnunar og teikniforrita, t.d. Revit
- Þekking á BIM aðferðarfræði og notkun líkana við hönnun
- Mjög góð færni í íslensku í tali og rituðu máli
- Góðir samskiptahæfileikar, frumkvæði, sjálfstæði og áræðni í starfi
Advertisement published21. December 2024
Application deadline12. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
TechnologistEngineer
Professions
Job Tags
Other jobs (14)
Byggingahönnuðir á Vesturlandi
Verkís
Rafkerfahönnuðir á Vesturlandi
Verkís
Byggingarverkfræðingur/byggingartæknifræðingur - Austurland
Verkís
Framkvæmdaeftirlit á Reykjanesi
Verkís
Byggingahönnuður á Suðurlandi
Verkís
Sérfræðingur í vatnsafli
Verkís
Skjalastjórnun og aðstoð í verkefnum
Verkís
Sérfræðingur í jarðvarma
Verkís
Hönnuður stjórnkerfa
Verkís
Sérfræðingur í raforkukerfum
Verkís
Sérfræðingur á sviði straum- og/eða vatnafræði
Verkís
Sérfræðingur í rafkerfum
Verkís
Sérfræðingur í burðarvirkjum
Verkís
Hönnuður vega, gatna og stíga
Verkís
Similar jobs (12)
Verkefnastjóri fasteignaverðmata og úttekta
Arion banki
Byggingahönnuðir á Vesturlandi
Verkís
Byggingarverkfræðingur/byggingartæknifræðingur - Austurland
Verkís
Framkvæmdaeftirlit á Reykjanesi
Verkís
Byggingahönnuður á Suðurlandi
Verkís
Sérfræðingur í vatnsafli
Verkís
Sérfræðingur í jarðvarma
Verkís
Sérfræðingur í burðarvirkjum
Verkís
Hönnuður vega, gatna og stíga
Verkís
Vélahönnuður / Mechanical designer
Samey Robotics ehf
Sölumaður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf
VÉLAHÖNNUÐUR
Vélfag