
Orkufjarskipti hf.
Orkufjarskipti hf. var stofnað í desember árið 2011 og er félagið í eigu Landsnets, Landsvirkjunar og Rariks. Orkufjarskipti mynda eina af forsendum nútímaorkukerfis með því að þróa og þjónusta raforkukerfi eigenda sinna með fjarskiptaþjónustu á landsvísu sem stendur fyllilega undir ströngustu kröfum um öryggi og áreiðanleika. Orkufjarskipti leggja mikla áherslu á fagleg, öguð og vönduð vinnubrögð við rekstur félagsins. Félagið hefur verið á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki frá árinu 2012.

Sérfræðingur í fjarskiptum
Orkufjarskipti leitar að ábyrgum og sjálfstæðum einstaklingi til að vinna við fjarskiptainnviði og fjarskiptakerfi félagsins ásamt tengdum verkefnum á starfssviði þess. Verkefnin eru unnin í nánu samstarfi við aðra sérfræðinga í fjarskiptum hjá félaginu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppbygging og rekstur fjarskiptabúnaðar Orkufjarskipta
- Uppbygging og rekstur ljósleiðarakerfis Orkufjarskipta
- Þjónusta við viðskiptavini Orkufjarskipta og rekstur búnaðar og kerfa sem Orkufjarskipti nota til að veita viðskiptavinum þjónustu.
- Umsjón, eftirlit og samskipti við undirverktaka um framkvæmd verkefna sem unnin eru fyrir Orkufjarskipti
- Eftirlit með að öryggiskröfum Orkufjarskipta sé framfylgt í verkefnum á vegum félagsins
- Þátttaka í bakvöktum við rekstur og viðhald fjarskiptakerfa félagsins
- Önnur verkefni í þágu félagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði tækni eða fjarskipta
- Reynsla eða þekking á fjarskiptakerfum og fjarskiptainnviðum
- Áhugi á tækni og þróun í fjarskiptum er kostur
- Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í teymi
- Sjálfstæði, frumkvæði og sveigjanleiki í starfi
Advertisement published25. August 2025
Application deadline9. September 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Krókháls 5C, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Tæknimaður - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Vilt þú gæta að öryggi fjarskipta?
Míla hf

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Rafvirkjar
ÍAV

Tengdu þig við okkur - rafvirki í Stykkishólmi
Rarik ohf.

Deildarstjóri þjónustudeildar á Austursvæði
Vegagerðin

Sérfræðingur í burðarvirkjum
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Viðskiptastjóri í hjálpartækjadeild
Stoð

Fagstjóri veitukerfa
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Rafvirki í rafveitu
Norðurál

Metnaðarfullur sölu- og tæknifulltrúi
Boðtækni ehf

Tæknifulltrúi með forritunarhæfni
Nova