Flügger Litir
Flügger Litir
Flügger Litir

Reyndur bókari

Hefur þú brennandi áhuga á öllum ferlum sem snúa að því að tryggja traust, nákvæmt og tímanlegt bókhald - finna ánægju í réttum smáatriðum og koma á og vinna að skipulögðum skilvirkum ferlum með því að nýta upplýsingatækni í bókhaldsskyni? Og ertu tilbúinn til að koma með fjármálaþekkingu þína í litríkan heim málningar og hafa þýðingarmikil áhrif? Ef svo er höfum við spennandi tækifæri fyrir þig að ganga til liðs við okkur sem bókari á skrifstofu okkar í Reykjavík.
Í þessu hlutverki berð þú heildarábyrgð á því að tryggja nákvæma og tímanlega skráningu og skýrslugjöf varðandi Flügger Iceland EHF. Bækistöð þín verður á Íslandi, en þú munt vinna með samstarfsfólki á skrifstofu Reykjavíkur sem og þvert á landamæri með teymum okkar í Danmörku.

Helstu verkefni og ábyrgð

Umsjón viðskiptavinabókhalds 
Meðhöndlun og eftirfylgni reikninga birgja
Vikulegar greiðslur 
Fjárhagsbókanir
Afstemming banka
VSK-afstemming og skýrslugerð fyrir íslensk stjórnvöld
Tollafgreiðsla
Eftirfylgni kassauppgjörs
Stýra stöðlun, skilvirkni og endurbótum á bókhaldstengdum verkefnum eins og rafrænni reikningsmóttöku (EDI)

Menntunar- og hæfniskröfur

Lágmark 2-4 ára reynsla í bókhaldi eða endurskoðun

Advertisement published20. December 2024
Application deadline17. January 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Stórhöfði 44, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Dynamics AXPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft Outlook
Professions
Job Tags