Origo hf.
Origo hf.
Origo hf.

Ráðgjafi í launalausnum Kjarna

Hugbúnaðarlausnir Origo leita að lausnamiðuðum einstaklingi með reynslu á sviði launamála til að taka þátt í vinnu við Kjarna, mannauðs- og launalausn Origo. Ráðgjafar í Kjarna starfa á skrifstofum Origo í Reykjavík og á Akureyri.

Ef þú býrð yfir góðri þekkingu á sviði launavinnslu og hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu umhverfi með góðum samstarfsfélögum og fjölbreyttum hópi viðskiptavina þá gæti þetta starf verið kjörið fyrir þig!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Innleiðing á launalausnum Origo hjá nýjum viðskiptavinum
  • Ráðgjöf og þjónusta til núverandi viðskiptavina 
  • Þátttaka í þróun og útfærslu á nýjum lausnum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Minnst þriggja ára reynsla af launavinnslu og launabókhaldi er skilyrði
  • Þekking á Kjarna, SAP eða öðrum sambærilegum launakerfum
  • Góð greiningarhæfni og geta til að leysa úr flóknum úrlausnarefnum
  • Nákvæm og öguð vinnubrögð
  • Góð almenn tæknikunnátta og færni á Excel
  • Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi
  • Góð samskiptarhæfni og mikil þjónustulund
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Öflug velferðar-og heilsustefna
  • Styrkir s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur o.fl.
  • Framúrskarandi vinnuaðstaða
  • Frábær afþreyingaraðstaða og mötuneyti
Advertisement published16. January 2025
Application deadline26. January 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Borgartún 37, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Tech-savvyPathCreated with Sketch.Payroll processingPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.SAPPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Professions
Job Tags