
Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.

Olís Borgarnesi Vaktstjóri
Við leitum að vaktstjóra í Olís Borgarnesi. Viðkomandi þarf að vera ábyrgur og drífandi. Þarf að vera að lágmarki 20 ára. Fyrri reynsla af verslunarstörfum er kostur. Vaktstjóri vinnur eftir vaktakerfi 2-2-3 vinnutími 08:00-20:00.
Undir verksvið vaktstjóra fellur:
- Ábyrgð á störfum og skipulagi innan vaktar,
- Afgreiðsla og sala,
- Vörumóttaka,
- Framstilling og almenn þjónusta við viðskiptavini og annað tilfallandi.
Hæfniskröfur:
- Góð hæfni í íslensku í töluðu máli
- Snyrtimennska og reglusemi
- Reynsla úr verslun og ábyrgð kostur
- Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Eldri en 20 ára
Lífsreynsla, aldur og þroski eru engin fyrirstaða í ráðningu í störf hjá okkur og hvetjum við jafnt ungt fólk sem eldra að sækja umUmsóknir berist í gegnum vefform 50skills
Advertisement published2. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Brúartorg 1, 310 Borgarnes
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Vaktstjóri á Spa Restaurant
Bláa Lónið

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice

Við leitum að liðsfélögum í BY•L
BY•L - skartgripir by lovisa

Sölufulltrúi í hlutastarfi
Slippfélagið ehf

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Sölustarf / hlutastarf
DÚKA

Gestgjafar Sky Lagoon/Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Starfsmaður á sunnudögum
Blekhylki.is / Simaveski.is