
Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.

Dagmaður Olís Dalvík
Við leitum að góðum aðila í starf dagmanns á Olís Dalvík
Viðkomandi þarf að vera ábyrgur og drífandi og æskilegt að viðkomandi hafi náð 20 ára aldri. Fyrri reynsla af verslunarstörfum er kostur. Dagvakinn er alla virka daga og vinnutíminn er 08:00-16:00
Undir verksvið Dagmanns fellur:
- Ábyrgð á störfum og skipulag vakta
- Leysir verslunarstjóra af og getur gengið í öll störf
- Tekur þátt í talningum
- Vörumóttaka,
- Afgreiðsla og sala,
- Framstilling og almenn þjónusta við viðskiptavin og annað tilfallandi.
Hæfniskröfur:
- Grunnkunnátta í Íslensku nauðsynleg
- Snyrtimennska og reglusemi
- Reynsla úr verslun og ábyrgð kostur
- Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Eldri en 20 ára
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.Umsóknir skilist inn í gegnum vefform 50skills
Advertisement published25. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Dalvík , 620 Dalvík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (8)

Olís Varmahlíð óskar eftir starfskrafi
Olís ehf.

Vaktstjóri í Olís Garðabæ
Olís ehf.

Olís Gullinbrú Vaktstjóri
Olís ehf.

Inni/úti afgreiðsla Olís Garðabæ
Olís ehf.

Morgunvakt Olís Álfheimar tímabundin ráðning.
Olís ehf.

Olís Dalvík leitar af kraftmiklum vaktstjóra frá og með 1. september
Olís ehf.

Aukavaktir í Olís Garðabæ
Olís ehf.

Sala og afgreiðsla á þjónustustöð Olís Hellu
Olís ehf.
Similar jobs (12)

Hlutastarf - Dýrabær í Kringlunni eða Smáralind
Dyrabær

Aðstoðarmatráður óskast í leikskólann Læk
Lækur

Kjötkompaní - hlutastarf í verslunum
Kjötkompaní ehf.

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Dishwasher/kitchen help
Austur-Indíafjelagið

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Gelato maker / kitchen staff
Gaeta Gelato

Afgreiðslustarf á Brikk
Brikk - brauð & eldhús

Sölumaður í Lagnadeild Byko Suðurnes
Byko

Afgreiðsla, pökkun og útkeyrsla
Samasem ehf

Starfsmaður í hreinlætistækjadeild - BYKO Breidd
Byko