
Afgreiðsla, pökkun og útkeyrsla
Blómaheildsalan Samasem er rótgróið fyrirtæki staðsett á horni Miklubrautar og Grensásvegar. Við sérhæfum okkur í innfluttningi á afskornum blómum og pottaplöntum.
Við erum að leita að öflugum starfsmanni í 50-100% starf. Leitað er að einstakling sem getur séð um afgreiðslu, pökkun, útkeyrslu og tilfallandi verkefni. Vinnudagurinn er 9-17 alla virka daga eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenna afgreiðsla og aðstoð við viðskiptavini.
- Áfylling, þrif og útkeyrsla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ekki eru gerðar sérstakar menntunarkröfur til umsækjenda en ætlast til þess að viðkomandi sé hæfur í samskiptum og tali íslensku.
Advertisement published25. August 2025
Application deadline5. September 2025
Language skills

Required
Location
Grensásvegur 22, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutSalesDelivery
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hlutastarf - Dýrabær í Kringlunni eða Smáralind
Dyrabær

Dagmaður Olís Dalvík
Olís ehf.

Kjötkompaní - hlutastarf í verslunum
Kjötkompaní ehf.

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Afgreiðslustarf á Brikk
Brikk - brauð & eldhús

Sölumaður í Lagnadeild Byko Suðurnes
Byko

Meiraprófsbílstjóri - Akureyri
Terra hf.

Starfsmaður í hreinlætistækjadeild - BYKO Breidd
Byko

Olís Varmahlíð óskar eftir starfskrafi
Olís ehf.

Starf í afgreiðslu á BSÍ - morgunvaktir á virkum / helgarvinna
BagBee ehf.