Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Öflugur teymisstjóri óskast

Vesturmiðstöð leitar að framsýnum og metnaðarfullum leiðtoga í neyðarskýli fyrir unga karlmenn sem hafa átt við langvarandi heimilisleysi að stríða. Um er að ræða ráðningu í eitt ár í 100% starfshlutfalli með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Hlutverk neyðarskýlisins er að veita yngri hóp heimilislausra karlmanna með miklar og flóknar þjónustuþarfir tímabundið skjól og viðeigandi aðstoð. Unnið er samkvæmt stefnu Reykjavíkurborgar í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir. Markmið þjónustunnar er að mæta þörfum dvalargesta á heildrænan og einstaklingsmiðaðan hátt. Hugmyndafræði skaðaminnkunar skal vera höfð að leiðarljósi í þjónustu við gesti neyðarskýla Reykjavíkurborgar.

Vinnutími teymisstjóra skiptis í 50% fagvinnu og 50% vaktir. Fagvinna á sér stað á dagvinnutíma og vaktir eru dag-, kvöld- og helgarvaktir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með daglegri þjónustu við gesti í samráði við forstöðumann.
  • Yfirsýn með verklagi og ábyrgð á útdeilingu verkefna til starfsmanna.
  • Leiðir þverfaglegt samstarf innan sem utan Reykjavíkurborgar varðandi einstaklingsbundin mál gesta.
  • Þátttaka í þróunar- og umbótavinnu innan málaflokks heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir.
  • Vinnur með gestum og starfsfólki út frá skaðaminnkandi hugmyndafræði og áfallamiðaðri nálgun.
  • Tryggir að framkvæmd þjónustunnar sé í samræmi við lög, reglur, stefnur og markmið velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði félags-, heilbrigðis- og/eða menntavísinda. Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er æskileg.
  • Reynsla af starfi með jaðarsettum einstaklingum.
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Þekking og reynsla á skaðaminnkandi nálgun, notendasamráði og áfallamiðaðri nálgun.
  • Umburðarlyndi, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Góð almenn tölvukunnátta.
  • Íslenskukunnátta B2 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma).
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
  • Stytting vinnuvikunnar
  • Samgöngu- og heilsuræktarstyrkir
  • Sund- og menningarkort
Advertisement published21. February 2025
Application deadline6. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Grandagarður 1A, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Planning
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (23)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf í viðbragðsteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Flokkstjóri heimstuðnings - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stórskemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri fjarheimaþjónustu í Skjáveri Velferðarsviðs Rey
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur MND deild Droplaugarstaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á sambýlinu Fannafold í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Fjölbreytt og skemmtilegt sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun- Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi hjá Rafrænni miðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun/aðstoðarmaður í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri í skaðaminnkandi búsetuúrræði fyrir konur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið