Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.
Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Droplaugarstaðir er hjúkrunarheimili. Við leggjum áherslu á heimilislegt umhverfi og metnað í starfi og samvinnu heimilisfólks og starfsfólks.
Droplaugarstaðir eru staðsettir stutt frá Hlemmi.
Við leitum eftir jákvæðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika.
Unnið er í vaktavinnu.
Starfshlutfall og vaktafyrirkomulag samkomulagsatriði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn hjúkrunarstörf og verkstjórn.
- Veita íbúum persónulega aðstoð og stuðning við athafnir daglegs lífs.
- Stuðla að hjálp til sjálfshjálpar með félagslegum stuðningi og hvatningu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa lokið amk. 2 árum í námi í hjúkrunarfræði eða 3 árum í námi í læknisfræði.
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Frumkvæði og sveigjanleiki.
- Jákvætt viðmót.
- Stundvísi.
- Íslenskukunnátta á stigi A2.
- Hreint sakavottorð skv. reglum Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- Stytting vinnuvikunnar - 36 klst. vinnuvika.
- Sundkort og Menningarkort skv. reglum Reykjavíkurborgar.
Advertisement published4. February 2025
Application deadline2. March 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Snorrabraut 58, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordHuman relationsIndependenceWorking under pressurePatience
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (22)
Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stuðningsráðgjafa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri heimahjúkrunar í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skrifstofustjóri öldrunarmála
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Störf í tímavinnu í neyðarskýli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsráðgafi á skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmen
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarstjóri í heimaþjónustu Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun – Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vesturmiðstöð óskar eftir félagsráðgjafa í þjónustu við börn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingar Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar/sjúkraliðanemar og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar, sjúkraliðanemar og læknanemar - sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í Endurhæfingarteymi Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Similar jobs (12)
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á lungnadeild - möguleiki á næturvaktaprósentu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Laus störf við umönnun í sumar
Mörk hjúkrunarheimili
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Teymisstjóri heimahjúkrunar í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa hjá Heilsuvernd Heilsugæslu.
Heilsuvernd Heilsugæsla - Urðarhvarfi
Sumarafleysingar á Höfða
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili