
Neyðarlínan
Neyðarlínan ohf. var stofnuð í október 1995 og hóf neyðarsímsvörun í 112 1. janúar 1996.
Rekstur neyðarnúmersins 112 og tengdrar þjónustu eru enn megin viðfangsefni fyrirtækisins. Auk þess annaðist Neyðarlínan rekstur stjórnstöðvar Securitas frá sama tíma og þar til í október 2008.
Neyðarverðir
Neyðarlínan óskar eftir að ráða neyðarverði til að annast svörun fyrir neyðarnúmerið 112 ásamt netspjalli, greina erindi, leiðbeina og virkja viðeigandi viðbragðsaðila. Boðið er upp á krefjandi, ábyrgðarmikið en jafnframt gefandi framtíðarstarf í traustu vinnu umhverfi.
Unnið er á vöktum í sveigjanlegu vaktakerfi og í upphafi starfs fá neyðarverðir markvissa þjálfun í starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun
- Fimm ára farsæl reynsla af almennum vinnumarkaði
- Góð almenn tölvukunnátta og innsláttarhraði
- Góð tök á íslensku og ensku. Kunnátta í öðrum tungumálum mikill kostur
- Almenn þekking á landinu
- Hreint sakavottorð
Persónulegir eiginleikar
- Geta til að taka stjórn í erfiðum aðstæðum og halda skýrri hugsun undir álagi
- Frumkvæði, sjálfstæði og áræðni í starfi
- Góð greiningarhæfni
- Ríkir samstarfshæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum
- Þjónustulund, samviskusemi og sveigjanleiki
- Aðlögunarhæfni
Umsóknarfrestur er til og með 21. september 2025. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Advertisement published26. August 2025
Application deadline21. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Tech-savvyProactiveClean criminal recordHuman relationsPhone communicationConscientiousIndependencePunctualFlexibilityTeam workWorking under pressureCustomer servicePatience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Lagerstarfsmaður og afgreiðsla
Dekkjahöllin ehf

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Office Assistant
Alda

Marketing Assistant
Costco Wholesale

Skrifstofustarf hjá ræstingaþjónustu
Landspítali

Ráðgjafi í kvöld- og helgarvinnu á meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu
Barna- og fjölskyldustofa

Quality Specialist
Controlant

Ráðgjafar á meðferðarheimilið Blönduhlíð
Barna- og fjölskyldustofa

Shift Manager / Vaktstjóri
Lotus Car Rental ehf.

Sölumaður í landbúnaðardeild
Landstólpi ehf

Þjónustufulltrúi í útibúi Fagkaupa á Akureyri
Fagkaup ehf

Verkefnastjóri skjalavinnslu
Sveitarfélagið Árborg