
Heilsa
Heilsa sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan. Heilsa er elsta fyrirtæki á Íslandi sem sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á heilsusamlegum og lífrænum matvörum, fæðubótarefnum, almennum og lífrænum snyrtivörum sem og vistvænum hreingerningarvörum. Undanfarin ár hefur bæst mikið við það úrval sem Heilsa býður upp á. Við leggjum mikið upp úr gæðum og leggjum áherslu á að stuðla að heildrænni vellíðan fyrir neytendur hvort sem um ræðir matvörur, vítamín, snyrtivörur, húðvörur eða annað.
Hlutverk Heilsu: Við stuðlum að bættri heilsu almennings. Við vekjum athygli á heilbrigðum og ábyrgum lífsstíl. Við höfum hag neytenda ávallt að leiðarljósi.
Móttaka og umpökkun lyfja
Móttaka og umpökkun lyfja
Góðan starfskraft vantar í frábæra liðsheild starfsmanna hjá Heilsu. Starfið felst í móttöku og umpökkun lyfja.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst, hafa góða íslenskukunnáttu og vera að minnsta kosti 20 ára.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og umpökkun lyfja
- Tryggja að réttur fylgiseðill fylgi hverri pakkningu
- Tryggja að viðeigandi upplýsingar komi fram á umbúðum
- Viðhalda þjálfun
- Fylgja kröfum um góða starfshætti í lyfjadreifingu
- Fylgja gæðastefnu fyrirtækisins í hvívetna og kynnir sér reglulega einstök atriði gæðahandbókar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Próf í lyfjatækni er kostur
- Nákvæm vinnubrögð
- Jákvæðni og gott viðmót
- Geta til að starfa undir álagi
Advertisement published2. April 2025
Application deadline16. April 2025
Language skills

Required
Location
Bæjarflöt 1-3 1R, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
IndependenceWorking under pressure
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í útkeyrslu og lager
Autoparts.is

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Starf á lager
Fastus

Stjórnandi vöruhúss
Ískraft

Starfsmaður í vöruhúsi
Fraktlausnir ehf

Flokkstjóri í Dreifingarmiðstöð / Team Leader
Eimskip

Liðsauki í vöruhús - sumarstarf
Ískraft

Sumarstarfsmaður í vöruhús Rubix á Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf

Sumarstarf - Vöruhúsaþjónusta á Patreksfirði
Eimskip

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Gríptu tækifærið! Spennandi sumarstörf hjá Eimskip Reykjavík
Eimskip

Sumar- og framtíðarstarf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. |