Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.
Meiraprófsbílstjóri - Húsavík
Eimskip á Húsavík leitar að ábyrgum meiraprófsbílstjóra með aukin ökuréttindi í framtíðarstarf.
Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.
Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur flutningabíla, lestun og losun
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (CE) er skilyrði
- Lyftararéttindi er kostur
- ADR réttindi eru kostur
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðsvegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
Advertisement published2. January 2025
Application deadline12. January 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Norðurgarður 4, 640 Húsavík
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsDriver's license CECustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Flutningabílstjórar óskast á höfuðborgarsvæðinu.
Vörumiðlun ehf
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Tækjamenn - starfstöð á Selfossi
Hreinsitækni ehf.
Öflugur meiraprófsbílstjóri óskast - sumarstarf
Aðföng
ÓJ&K-ÍSAM óskar eftir bílstjóra.
ÓJ&K - Ísam ehf
Akstursstjóri hjá Samskipum
Samskip
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp
Meiraprófsbílstjóri CE og starfsmaður á útisvæði / CE driver
Einingaverksmiðjan
Bílstjóri-Helgarstarf // Driver-Weekend Job
Heimaleiga
Meiraprófsbílstjóri - Reykjavíkurflugvöllur
Skeljungur ehf
Guide Arctic Adventures
Arctic Adventures