Einingaverksmiðjan
Einingarverksmiðjan er staðsett í nýju verksmiðjuhúsnæði að Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur Einingaverksmiðjan sérhæft sig í og framleitt forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.
Meiraprófsbílstjóri CE og starfsmaður á útisvæði / CE driver
Við leitum að duglegum og áreiðanlegum meiraprófsbílstjóra, með minnst 2 ára reynslu af akstri með tengivagn (CE). Starfið felst að stórum hluta í akstri með vörur fyrirtækisins til viðskiptavina, en einnig starfi á útisvæði við lestun og losun á vörum. Því er mikilvægt að starfsmaður sé sveigjanlegur og tilbúinn í fjölbreytt verkefni. Kostur ef viðkomandi hefur vinnuvélaréttindi (J).
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur með vörur til viðskiptavina
- Lestun og losun
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Vinna á lagersvæði þegar akstur er minni
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf C og réttindi til að keyra með tengivagn CE
- Vinnuvélaréttindi (J) kostur
- Minnst 2 ára reynsla af akstri með tengivagn
- Skipulag, dugnaður og áreiðanleiki
- Jákvæðni, þjónustulund og samskiptahæfni
- Íslensku- og enskukunnátta
Advertisement published6. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
English
ExpertRequired
Location
Koparhella 5
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)
Flutningabílstjórar óskast á höfuðborgarsvæðinu.
Vörumiðlun ehf
Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands
Lífland ehf.
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Suðumaður / verkamaður
Stólpi smiðja
Tækjamenn - starfstöð á Selfossi
Hreinsitækni ehf.
Öflugur meiraprófsbílstjóri óskast - sumarstarf
Aðföng
ÓJ&K-ÍSAM óskar eftir bílstjóra.
ÓJ&K - Ísam ehf
Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan
Starfsmaður á Lager
RMK ehf
Dag- og kvöldvaktir hjá traustu fyrirtæki
Tempra ehf
Akstursstjóri hjá Samskipum
Samskip
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp