Garðheimar
Garðheimar er fjölskyldurekið fyrirtæki með áherslu á allt sem tengist grænum lífsstíl, plöntum, blómum, skreytingum, gjafavöru, gæludýravörum og gæða garðyrkjutækjum og tólum.
Stefna fyrirtækisins er að reka náttúruvænt fyrirtæki þar sem fólk getur eytt tímanum og notið þess andrúmslofts sem skapast innan um fjölskrúðugan gróður, sem og að veita góða þjónustu byggða á þekkingu og reynslu.
Garðheimar eiga rætur til 30. september 1991 þegar hjónin Gísli H. Sigurðsson og Jónína S. Lárusdóttir stofnuðu fyrirtækið Gróðurvörur sem var til húsa á Smiðjuvegi 5.
Markaðsfulltrúi
Við hjá Garðheimum leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi með mikla sköpunargleði í markaðsdeildina okkar. Um er að ræða mjög fjölbreytt starf við markaðssetningu á breiðu vöruúrvali verslunarinnar þar sem mikið af markaðsefni er unnið innanhúss. Mjög spennandi tækifæri á frábærum vinnustað þar sem hæfileikar hvers og eins fá að njóta sín. Um er að ræða 80% starf með sveigjanlegum vinnutíma.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með samfélagsmiðlum
- Skipulagning og gerð auglýsinga
- Textaskrif
- Skipulagning viðburða
- Ýmisleg tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæði í starfi
- Góð þekking á samfélagsmiðlum
- Góð tök á íslensku/skapandi skrifum
- Hugmyndaauðgi
- Gott auga fyrir fallegum útstillingum
- Góðir samskiptahæfileikar
- Menntun og/eða reynsla af markaðsmálum
- Áhugi á blómum, garðyrkju og gæludýrum mikill kostur
Fríðindi í starfi
- Starfsmannaafsláttur
- Framúrskarandi aðstaða
Advertisement published19. December 2024
Application deadline7. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Álfabakki 6, 109 Reykjavík
Type of work
Skills
AdvertisingFacebookArticle writingBrandingInstagramOnline marketingConscientious
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Þróunar- og fræðslustjóri
Þjóðminjasafn Íslands
Þjónustufulltrúi hjá heilsufyrirtæki
Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun
Laust starf samfélagsmiðlasérfræðings Þjóðkirkjunnar
Þjónustumiðstöð kirkjunnar - Biskupsstofa
Marketing Analyst
CCP Games
Customer Experience Manager
Medis
BIRTINGARÁÐGJAFI / Hér&Nú birtingar
Hér&Nú
Umsjónarhönnuður
Bláa Lónið
Digital Product Manager
CCP Games
Viðskiptastjóri í markaðsdeild
Bláa Lónið
Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.
Marketing and Growth Specialist 📢
HEIMA Software ehf.
Assistant Manager, Marketing Communication
Berjaya Coffee Iceland ehf.