Veritas
Veritas

Líflegt starf í mötuneyti

Veritas óskar eftir jákvæðum, ábyrgum og þjónustuliprum liðsfélaga í kraftmikið teymi mötuneytisins. Við leitum að einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum tengdum daglegri starfsemi í mötuneyti og kaffistofu. Sveigjanleiki, stundvísi, góð samskipti og áhugi á matargerð eru mikilvægir þættir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppvask og almennur frágangur
  • Umsjón með kaffivélum og þrif á borðum í matsal
  • Undirbúningur og framsetning á ferskum ávöxtum, grænmeti og öðru viðbiti
  • Aðstoð við matreiðslufólk eftir þörfum við undirbúning og framreiðslu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund og jákvætt viðmót
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Reynsla af sambærilegum störfum kostur
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Sálfræðistyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Mötuneyti og niðurgreiðsla á fæði
  • Öflugt starfsmannafélag
Advertisement published18. January 2026
Application deadline26. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags