

Leikskólakennari
Heilsuleikskólinn Kór er sex deilda leikskóli með um 112 börnum. Skólar ehf. er 25 ára gamalt félag sem rekur fjóra aðra heilsuleikskóla í sveitarfélögunum Garðabæ, Reykjanesbæ og Reykjavík. Allir leikskólar innan vébanda Skóla ehf. starfa í anda heilsustefnunnar sem hverfist um heilsu og lífsgæði nemenda, starfsfólks og nærsamfélagsins.
Einkunnarorð okkar er "heilbrigð sál í hraustum líkama".
Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá skólastjórnendum í tölvupósti [email protected] eða í síma 570-4940
Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa kemur til greina að ráða einstakling með aðra uppeldismenntun eða starfsreynslu. Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tilbúinn að tileinka sér stefnu og starfsaðferðir skólans.
- Samvinnufús og hefur góða hæfni í samskiptum.
- Tilbúinn að taka þátt í öflugri starfsþróun.
- Stundvís, samviskusamur, jákvæður, sýna frumkvæði og hafa ánægju af því að vinna með ungum börnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun
- Uppeldismenntaður starfsmaður
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Metnaðarfullt starfsumhverfi
- Heilsuhvetjandi starfsumhverfi
- Íþróttastyrkur
- Fatastyrkur
- Viðverustefna
- Samgöngustyrkur
- 3 heilsusamlegar máltíðir á dag
- Vetrarfrí að hausti og vori, jólafrí, páskafrí
Advertisement published6. October 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Baugakór 25, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactivePositivityTeacherTeachingConscientiousPunctualTeam work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Deildarstjóri í Maríuborg
Leikskólinn Maríuborg

Kennari - Leikskólinn Vesturkot
Hafnarfjarðarbær

Sérkennslustjóri óskast til starfa - Leikskólinn Bakkakot
LFA ehf.

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Óskum eftir að ráða frístundaleiðbeinendur í frístundaheimili á Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Tónlistarkennari óskast
Fjarðabyggð

Skemmtileg hlutastörf næsta vetur í frístundaheimilum í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Part time teacher of mathematics - paternity cover
Landakotsskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Furuskógur

Leiðbeinandi óskast í leikskólann Nóaborg - 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg

Kennari óskast í 50-100% starf
Kvíslarskóli