Marmiðlun
Marmiðlun starfar sem umboðsmenn og þjónustuaðilar skipa. Þjónustusvið Marmiðlun (Marmiðlun Port Services) sinnir m.a. þjónustu skemmtiferðaskipa, uppskipun á frakt og fersk- ís- og frystilöndunum. Umboðssvið (Marmiðlun Port Agency) sinnir stöðu fulltrúa frakt- skemmti- og leiðangursskipa í íslenskum höfnum.
Leiðtogi á þjónustusviði - Uppskipun og löndun
Við leitum að hressum og dugmiklum starfskrafti til að taka að sér stöðu TL á þjónustusviði félagsins. Starfsemi fer fram á öllum helstu höfnum á SV horninu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Utanumhald um tímaskráningu og tilfallandi skipulag á verkefnum
- Föst staða í öllum uppskipunum á frakt
- Föst staða í öllum fersk- ís- og frystilöndunum
- Föst staða í þjónustu skemmtiferðaskipa
- Tilfallandi innkaup
Menntunar- og hæfniskröfur
Frumkvæði, skipulagshæfni, þjónustulund og agi. Sterk öryggisvitund nauðsyn.
Haldbær reynsla af löndunum og uppskipun.
- Hífa, slaka, osfrv.
- Þekkja fisktegundirnar (skilyrði)
Lyftararéttindi (J)
Líkamlegt hreysti og geta til að sinna löndunum á frystiskipum skilyrði.
Advertisement published9. December 2024
Application deadlineNo deadline
Salary (hourly)3,500 - 15,000 kr.
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Very goodRequired
Type of work
Skills
ProactivePhysical fitnessForklift licenseDriver's licenceIndependencePlanningTeam work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (8)
Þjónustufulltrúi í vöruhús Áltaks
Áltak
Fulltrúi í tiltekt og pökkun pantana - fullt starf!
BAUHAUS slhf.
Sumarstarfsmaður - Verkf/tæknifr. nemar
JT Verk ehf
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Almennur starfsmaður með lyftararéttindi
Akraborg ehf.
Almennur starfsmaður
Orkugerdin ehf
Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.
Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn