JT Verk ehf
JT Verk ehf
JT Verk ehf

Sumarstarfsmaður - Verkf/tæknifr. nemar

JT Verk leitar að öflugum starfsmanni til starfa yfir sumartímann að ýmsum framkvæmdaverkefnum. Fjölmörg skemmtileg og krefjandi verkefni framundan.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð við verkefnastjóra í verkefnum
  • Holobuilder myndataka á verkstað
  • Umsjón og/eða aðstoð  við gerð og eftirfylgni kostnaðar- og verkáætlana
  • Umsjón og/eða aðstoð við samningagerð við verkkaupa, birgja og undirverktaka
  • Umsjón og/eða aðstoð við hönnunarstýringu í verkefnum
  • Umsjón og/eða aðstoð við rekstur gæða- og öryggismála í verkefnum
  • Þátttaka í að móta ungt fyrirtæki til vaxtar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólanemar á sviði byggingarverkfræði eða tæknifræði
  • Rík þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
  • Lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi
  • Frumkvæði, jákvæðni, heiðarleiki og metnaður í starfi
  • Mjög góð tölvukunnátta er skilyrði
Advertisement published19. December 2024
Application deadline15. January 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags