JT Verk ehf
JT Verk er ungt og vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í verkefnastjórn byggingaframkvæmda. Öflug þjónusta við viðskiptavini byggir á reynslumiklu starfsfólki sem hefur stýrt framkvæmdum erlendis og hér heima um áratuga skeið. JT Verk er leiðandi í faglegum rekstri verkefna og hagnýtir sér nýjustu tækni í verkefnastjórnun.
Sumarstarfsmaður - Verkf/tæknifr. nemar
JT Verk leitar að öflugum starfsmanni til starfa yfir sumartímann að ýmsum framkvæmdaverkefnum. Fjölmörg skemmtileg og krefjandi verkefni framundan.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við verkefnastjóra í verkefnum
- Holobuilder myndataka á verkstað
- Umsjón og/eða aðstoð við gerð og eftirfylgni kostnaðar- og verkáætlana
- Umsjón og/eða aðstoð við samningagerð við verkkaupa, birgja og undirverktaka
- Umsjón og/eða aðstoð við hönnunarstýringu í verkefnum
- Umsjón og/eða aðstoð við rekstur gæða- og öryggismála í verkefnum
- Þátttaka í að móta ungt fyrirtæki til vaxtar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólanemar á sviði byggingarverkfræði eða tæknifræði
- Rík þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
- Lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi
- Frumkvæði, jákvæðni, heiðarleiki og metnaður í starfi
- Mjög góð tölvukunnátta er skilyrði
Advertisement published19. December 2024
Application deadline15. January 2025
Language skills
English
Very goodRequired
Icelandic
Very goodRequired
Location
Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactiveHonestyPositivityAmbitionCustomer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Rafvirki/tæknimaður
Rými
Öflugur uppsetningarmaður
Rými
Viltu ganga til liðs við hleðsluteymi ON?
Orka náttúrunnar
Sérfræðingur í stjórnkerfum
Lota
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarmaður fasteigna
SÁÁ
Húsasmiður eða nemi
Terra Einingar
Starfsmaður á verkstæði og í uppsetningar húseininga
Terra Einingar
Sölumaður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás
Ljósleiðaratæknimaður - Norðurland
Netkerfi og tölvur ehf.
Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan