Hvalfjarðarsveit
Hvalfjarðarsveit

Lausar stöður í Heiðarskóla - stuðningsfulltrúi og frístundastarfsmaður

Heiðarskóli auglýsir eftirfarandi stöður:

  • 71% stöðu stuðningsfulltrúa, vinnutími 8:00 – 13:30 fjóra daga vikunnar og 8:00 – 14:10 einn dag vikunnar. Um tímabundna stöðu er að ræða í febrúar og mars 2026. 
  • 40% stöðu starfsmanns í frístund, vinnutími 12:30 – 16:30 mánudaga til fimmtudaga. Um tímabundna stöðu er að ræða frá 1. febrúar til 9. júní.
Helstu verkefni og ábyrgð

Leitað er að einstaklingum með góða hæfni í mannlegum samskiptum sem eru reiðubúnir að leggja sig fram við að mæta þörfum allra barna í góðu samstarfi við foreldra og samstarfsfólk.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af vinnu með börnum er æskileg 
  • Góðir skipulagshæfileikar 
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
  • Góð íslenskukunnátta
Advertisement published12. January 2026
Application deadline23. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Heiðarskóli 133777, 301 Akranes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Care (children/elderly/disabled)
Professions
Job Tags