
Ártúnsskóli
Ártúnsskóli er samrekinn grunnskóli, leikskóli og frístund. Ártúnsskóli stendur við Árkvörn 4 - 6 í Árbæjarhverfi í Reykjavík.
Nemendur eru u.þ.b. 255. Í grunnskólanum um 190 nemendur og í leikskólanum um 63 nemendur ár hvert.
Einkunnarorð skólans eru ÁRANGUR, VIRÐING OG VELLÍÐAN.
Frístundaleiðbeinandi - Frístundaheimilið Skólasel
Skólasel sem er frístundaheimili Ártúnsskóla leitar að einstaklingi 18 ára og eldri sem hefur áhuga á að vinna með börnum og búa til skapandi umhverfi fyrir börn. Ártúnsskóli er samrekinn grunnskóli, leikskóli og frístundaheimili þar sem áhersla er lögð á að allir fái að njóta sín í leik og starfi. Í Skólaseli er boðið upp á fjölbreytt frístundastarf fyrir 6-9 ára börn. Einkunnarorð skólans er Árangur - Virðing - Vellíðan.
Í boði er hlutastarf 40 – 50%, frá 13:00 – 17:00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Laun eru samkvæmt samningi Sameykis.
Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Tímabundin ráðning.
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Sameykis.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leiðbeina börnum í leik og starfi.
- Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
- Áhugi á að vinna með börnum.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Tungumálakunnátta samkvæmt evrópska tungumálarammanum A2
Advertisement published12. January 2026
Application deadline12. February 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Árkvörn 4, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Stuðningsfulltrúi í Kóraskóla
Kóraskóli

Ráðgjafi í Áttunni -uppeldisráðgjöf
Velferðarsvið Kópavogsbæjar

Vinna með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Tímavinnustarfsmaður í félagsmiðstöðinni Jemen
Kópavogsbær

Leikskólakennari eða leiðbeinandi
Baugur

Leikskólakennari óskast í Heilsuleikskólann Fífusali
Fífusalir

Stuðningur við börn í leikskóla
Waldorfskólinn Sólstafir

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri íþrótta óskast
Leikskólinn Sjáland

Stuðningsfulltrúi við Borgarholtsskóla
Borgarholtsskóli

Leikskólinn Álfatún óskar eftir deildarstjóra
Álfatún