
Urðarhóll
Heilsuleikskólinn Urðarhóll er sex deilda leikskóli og er staðsettur við Kópavogsbraut 19 og starfræktur í þremur húsum. Í heildina dvelja um 130 börn í skólanum.
Hugmyndafræðin sem unnið er eftir í Heilsuleikskólanum Urðarhóli er samkvæmt Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur, lögum um leikskóla, Aðalnámsskrá leikskóla, Námskrá Kópavogs, Umhverfisstefnu leikskóla Kópavogs, Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna, Heimsmarkmiðin og heiltæka skólastefna. Skólanámsskrá Heilsuleikskólans Urðarhóls byggir á því að hafa heilsu og vellíðan barnanna í fyrirrúmi. Markmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og sköpun.

Laus staða kennara í Urðarhóli
Urðarhóll er sex deilda leikskóli sem var opnaður þann 17. nóvember árið 2000 og er staðsettur á Kópavogsbraut 19. Urðarhóll er heilsuleikskóli sem vinnur eftir heilsutefnu Unnar Stefánsdóttur og markmið stefnunar er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og sköpun og einkunarorð Urðarhóls er heilbrigði, sköpunargleði og vinátta. Við leggjum áherslu á góð og heilbrigð samskipti og vellíðan allra í Urðarhóli bæði fyrir börn og starfsfólk.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur að uppeldi og kennslu barna
- Vinnur í nánu samstarfi við forráðamenn barnanna
- Starfið felur í sér almenna kennslu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
- Reynsla af vinnu með börnum
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Jákvæðni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði í starfi
- Mjög góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Stytting vinnuviku
- Frítt fæði
- Frítt í sund
Advertisement published17. November 2025
Application deadline1. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Kópavogsbraut 19, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Clean criminal recordPositivityHuman relationsPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Garðasel

Sérkennsla/atferlisfræðingur í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Sérkennari eða þroskaþjálfi í Núp
Núpur

Þroskaþjálfi/sérkennari óskast á leikskólann Skerjagarð
Leikskólinn Skerjagarður

Sérkennsla - stuðningur
Leikskólinn Furuskógur

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Furuskógur

Leikskólinn Hagasteinn á Akureyri óskar eftir skólastjóra í nýjan skóla sem opnar í ágúst 2026
Akureyri

Leikskólinn Ásar - starfsfólk óskast frá áramótum
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Steinahlíð

Deildarstjóri – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Óskum eftir leikskólakennara
Álfatún

Leikskólastjóri - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær