
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða
Ræktunarsamand Flóa og Skeiða er eitt öflugasta fyrirtækið á landinu á sviði jarðborana og býr fyrirtækið yfir víðtækri sérþekkingu á þessu sviði.
Fyrirtækið er með sjö jarðbora í rekstri sem geta tekist á við fjölbreytileg verkefni.

Lagerstjóri
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða leitar að öflugum lagerstjóra á verkstæði fyrirtækisins að Víkurheiði 6 á Selfossi.
Í starfinu felst meðal annars innkaup á vörum og tækjabúnaði ásamt móttöku og skráningu í birgðakerfi.
Starfið er framtíðarstarf í skemmtilegu og framsæknu starfsumhverfi á sviði jarðborana. Ræktunarsambandið er með níu jarðbora í rekstri sem geta tekist á við fjölbreytileg verkefni við borframkvæmdir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með lager félagsins
- Skráning í birgðakerfi
- Innkaup í samráði við verkefnastjóra/framkvæmdastjóra
- Afgreiðsla og móttaka á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum er kostur
- Áhugi og þekking á vélum og tækjum nauðsynleg
- Sjálfstæði, metnaður og vandvirkni
- Almenn ökuréttindi eru skilyrði
- Vinnuvélaréttindi og aukin ökuréttindi æskileg
- Góð almenn íslenskukunnátta
Advertisement published29. April 2025
Application deadline11. May 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Víkurheiði 6a, 801 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Garri óskar eftir starfsmanni í vöruhús!
Garri

Afgreiðsla / lager hjá traustu fyrirtæki
Tempra ehf

Sumarstarf á lager hjá SS Reykjavík
SS - Sláturfélag Suðurlands

Lagerstarfsmaður
Toyota

Aðstoðar vaktstjóri kvöldvaktar
Innnes ehf.

Lager/útkeyrsla
Arna

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf

Renniverkstæði - Lagerstarf
Embla Medical | Össur